Banna meðferð fyrir transbörn Kjartan Kjartansson skrifar 6. apríl 2021 21:28 Asa Hutchinson, ríkisstjóri, synjaði lögunum staðfestingar eftir að hafa rætt við barnalækna og félagsráðgjafa. Flokksbræður hans hunsuðu vilja hans. AP/Tommy Metthe/Arkansas Democrat-Gazette Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp. Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Fleiri fréttir Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Sjá meira
Asa Hutchinson, ríkisstjóri Arkansas, beitti neitunarvaldi sínu gegn frumvarpi flokksbræðra sinna í Repúblikanaflokknum og lýsti því sem of freku inngripi ríkisvalds. Nokkur samtök lækna og barnaverndar, þar á meðal Barnalæknasamtök Bandaríkjanna, lögðust gegn banninu, að sögn AP-fréttastofunnar. Repúblikanar eru aftur á móti með afgerandi meirihluta í báðum deildum ríkisþingsins og gátu þeir ógilt neitunarvald Hutchinson. Þegar þingmennirnir gerðu það varð Arkansas fyrsta ríki Bandaríkjanna til þess að banna læknismeðferð fyrir transbörn. Réttindasamtök hafa varað við því að bannið svipti ungt fólk aðstoð sem það þarf nauðsynlega á að halda og að það muni leiða til fleiri sjálfsvíga. Þau ætla að láta reyna á lögmæti laganna fyrir dómstólum. Lögin taka ekki gildi fyrr en í fyrsta lagi í lok júlí. Reuters-fréttastofan segir að í það minnsta sextán ríki þar sem íhaldssamir repúblikanar ráða ríkjum íhugi nú sambærileg frumvörp.
Málefni transfólks Hinsegin Trúmál Bandaríkin Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Fleiri fréttir Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Tvö geimför á leið til tunglsins Reyna að banna Bandidos-mótorhjólagengið í Danmörku 97 árásir á „örugga svæðið“ á Gasa Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Minni vindur í LA en óttast hafði verið Vilja nota fleiri aðferðir en bara BMI til að meta offitu Sat fyrir svörum vegna áfengisdrykkju og viðhorfa til kvenhermanna Greiddi aðila sem þóttist vera Brad Pitt tugi milljóna Bræðurnir Tate lausir úr stofufangelsi, aftur Hamas-liðar samþykktu drög að friðarsamkomulagi Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Sjá meira