Þrettán látast í eldsvoða á bráðadeild og metfjöldi greinist með Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 07:17 Heilbrigðisstarfsmenn í Mumbai sinna sjúklingi sem grunur leikur á um að sé smitaður af Covid-19. epa/Divyakant Solanki Þrettán létust þegar eldur braust út á bráðadeild Vijay Vallabh-sjúkrahússins í Maharashtra á Indlandi í morgun. Búið er að slökkva eldinn og hafa fjórir verið fluttir á annað sjúkrahús. Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira
Á bráðadeildinni lágu sjúklingar með Covid-19 en yfirvöld í landinu greindu frá því í dag að 332.730 hefðu greinst með sjúkdóminn síðastliðinn sólahring. Um er að ræða mesta fjölda sem greinst hefur á einum degi í faraldrinum, annan daginn í röð. Dauðsföllum fjölgaði um 2.263. Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent út neyðarkall til stjórnvalda á samfélagsmiðlum vegna gríðarlegs súrefnisskorts á heilbrigðisstofnunum þar annast er um Covid-19 sjúklinga. Forsetinn Narendra Modi mun funda í dag með súrefnisframleiðendum og leiðtogum þeirra ríkja þar sem ástandið er hvað verst. Maharashtra er meðal þeirra, þar er að segja, þar eru tilfellin hvað flest og súrefnisskorturinn mestur. Fyrir tveimur dögum létust 24 Covid-19 sjúklingar á Zakir Hussai-sjúkrahúsinu í borginni Nashik í þegar súrefni hætti að flæða til þeirra vegna leka. Atvikið átti sér stað þegar verið var að fylla á súrefnisbirgðir sjúkrahússins. Fjöldi sjúkrahúsa í Delhi hefur tilkynnt að birgðir þeirra séu á þrotum eða þrjóti innan tíðar. Umfjöllun BBC.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sjá meira