Bæta við þriðja sóttkvíarhótelinu á morgun þar sem hin eru að fyllast Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2021 16:51 Örvar Rafnsson og Áslaug Yngvadóttir eru umsjónarmenn sóttkvíarhótelsins. Vísir/Arnar Halldórsson Gert er ráð fyrir að nýtt sóttkvíarhótel verði tekið í notkun á höfuðborgarsvæðinu á morgun, til viðbótar við þau tvö sem fyrir eru. Að óbreyttu er útlit fyrir að þau hótel sem þegar eru í notkun fyllist á morgun eða hinn í ljósi þess að von er á þremur áætlunarferðum frá skilgreindum áhættusvæðum til landsins í dag og öðrum þremur á morgun. Þetta staðfestir Áslaug Ellen Yngvardóttir, umsjónarmaður sóttkvíarhótelsins, í samtali við Vísi. Ekki liggur endanlega fyrir ennþá hvaða hótel verður þriðja hótelið í Reykjavík sem notað verður sem sóttkvíarhótel. „Við erum að fara að opna nýtt hótel á morgun,“ segir Áslaug, sem var einmitt að í óða önn að skoða nýtt hótel þegar Vísir náði af henni tali síðdegis. „Við munum örugglega taka það í gagnið á morgun þannig að það verði tilbúið fyrir Póllandsflugið ef við skyldum fylla Fosshótel Reykjavík og Hótel Storm í Reykjavík í dag. Þannig að við erum að fara að undirbúa nýtt hótel á morgun því að við getum ekki verið viss um hvort að hin tvö muni duga,“ segir Áslaug. Aðspurð segir hún að ekki liggi endanlega fyrir hvaða hótel það verður sem bætist við. „Það eru búin að aukast svo mikið flugin á laugardögum og þess vegna eru breytingar núna af því það er miklu fleira fólk en hefur verið. Ferðasumarið er byrjað,“ segir Áslaug Ellen létt í bragði. „Við finnum fyrir því í sóttkvínni.“ Hún segir að almennt hafi gengið vel síðan að nýjar reglur tóku síðast gildi á landamærum sem skilda þá sem koma frá skilgreindum hááhættusvæðum til að sæta sóttkví á sóttvarnahóteli. „Ég myndi bara segja ótrúlega vel. Bara allir frekar sáttir og voða lítið um kvartanir og virðist bara sem fólki líði vel hjá okkur sem er mjög ánægjulegt,“ segir Áslaug. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Þetta staðfestir Áslaug Ellen Yngvardóttir, umsjónarmaður sóttkvíarhótelsins, í samtali við Vísi. Ekki liggur endanlega fyrir ennþá hvaða hótel verður þriðja hótelið í Reykjavík sem notað verður sem sóttkvíarhótel. „Við erum að fara að opna nýtt hótel á morgun,“ segir Áslaug, sem var einmitt að í óða önn að skoða nýtt hótel þegar Vísir náði af henni tali síðdegis. „Við munum örugglega taka það í gagnið á morgun þannig að það verði tilbúið fyrir Póllandsflugið ef við skyldum fylla Fosshótel Reykjavík og Hótel Storm í Reykjavík í dag. Þannig að við erum að fara að undirbúa nýtt hótel á morgun því að við getum ekki verið viss um hvort að hin tvö muni duga,“ segir Áslaug. Aðspurð segir hún að ekki liggi endanlega fyrir hvaða hótel það verður sem bætist við. „Það eru búin að aukast svo mikið flugin á laugardögum og þess vegna eru breytingar núna af því það er miklu fleira fólk en hefur verið. Ferðasumarið er byrjað,“ segir Áslaug Ellen létt í bragði. „Við finnum fyrir því í sóttkvínni.“ Hún segir að almennt hafi gengið vel síðan að nýjar reglur tóku síðast gildi á landamærum sem skilda þá sem koma frá skilgreindum hááhættusvæðum til að sæta sóttkví á sóttvarnahóteli. „Ég myndi bara segja ótrúlega vel. Bara allir frekar sáttir og voða lítið um kvartanir og virðist bara sem fólki líði vel hjá okkur sem er mjög ánægjulegt,“ segir Áslaug.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira