Arsenal maðurinn þurfti að leita að tönninni sinni á Emirates Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2021 10:30 Gabriel í leik Arsenal og Brighton Hove Albion í lokaumferðinni um helgina, EPA-EFE/Alastair Grant Það gekk á ýmsu þegar leikmenn Arsenal fögnuðu eftir síðasta leik David Luiz fyrir félagið. Svo mikið að varnarmaðurinn Gabriel fór verr út úr því en út úr langflestum skallaeinvígum sínum. Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár. Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Gabriel missti nefnilega tönn í fagnaðarlátunum þegar leikmenn Arsenal hópuðust í kringum David Luiz í leikslok eftir að Arsenal hafði unnið 2-0 sigur á Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. David Luiz var að spila sinn síðasta leik með Arsenal og vinsældir hans innan leikmannahópsins sáust vel í leikslok. Það var hins vegar landi hans sem fékk óvænt högg í hamaganginum. Gabriel lost a tooth during the farewell celebrations for David Luiz following Arsenal's win against Brighton! pic.twitter.com/vcj1wiuVEg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 24, 2021 Hinn 23 ára gamli Brasilíumaður sást síðan leita að tönninni sinni á Emirates leikvanginum eftir leikinn en á sama tíma hlógu liðsfélagar hans og gera grín að sínum manni. Starfsmenn Arsenal hjálpuðu líka Gabriel við að leita. Þá var knattspyrnustjóri Arsenal, Mikel Arteta, á sama tíma í viðtölum eftir leik. Þegar hann var spurður út í þetta þá svaraði hann hlæjandi: „Þið eruð hérna og mjög nálægt honum. Þið ættuð því að fara að hjálp honum,“ sagði Mikel Arteta. Gabriel has been out on the pitch for ages looking for something, he s now got a few of the coaching staff helping him. I m pretty sure he s looking for a tooth. pic.twitter.com/3iirVtbuOP— Charles Watts (@charles_watts) May 23, 2021 Gabriel fann að lokum tönnina og staðfesti það á samfélagsmiðlum. „Ekki hafa áhyggjur af mér, ég fann tönnina mína,“ skrifaði Gabriel á Instagram. Gabriel átti fínt tímabil með Arsenal og var eitt af því fáa jákvæða við leiktíðina þar sem Arsenal missti af Evrópusæti í fyrsta sinn í 25 ár.
Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira