Ein sú besta í heimi neitar að tala við blaðamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2021 16:01 Naomi Osaka er búin að fá sig fullsadda af blaðamannafundum sem hún segir fara illa með andlega heilsu íþróttafólks. EPA-EFE/DAVE HUNT Tennisstjarnan Naomi Osaka ætlar ekki að tala við fjölmiðlamenn á meðan hún tekur þátt í Opna franska meistaramótinu í ár. Ástæðan fyrir fjölmiðlabanni Naomi Osaka er sú að henni finnst kringumstæðurnar á blaðamannafundum setja ósanngjarna pressu á andlega heilsu íþróttamanna. Naomi Osaka tilkynnti þessa ákvörðun sín á samfélagsmiðlum sínum og sagði jafnframt að hún óttaðist ekki sektir frá mótshöldurum eða Alþjóðatennissambandinu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) „Ég mun ekki tala við neina fjölmiðla á meðan ég keppi á Roland Garros,“ skrifaði Naomi Osaka á samfélagsmiðla sína. „Mér hefur oft fundist að fólk beri enga virðingu fyrir andlegri heilsu íþróttafólks og þetta kemur vel í ljós þegar ég sit á blaðamannafundi eða tek þátt í slíkum fundi,“ skrifaði Naomi. Naomi Osaka er 23 ára gömul og er eins og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum en hefur lengst komist í þriðju umferð á Opna franska meistaramótinu. „Við þurfum að sitja þarna og svara spurningum sem við höfum verið spurð af mörgum sinnum áður eða spurð spurninga sem fær okkur til að efast um okkur sjálf. Ég er ekki tilbúin að bjóða sjálfri mér upp á það að setjast fyrir framan fólk sem efast um mig,“ skrifaði Naomi. Osaka hélt því líka fram að það sé eins og sparka í liggjandi mann að þegar íþróttamaður er þvingaður til að svara spurningum eftir tapleiki. Osaka er ein vinsælasta íþróttakona heims og fær gríðarlegar tekjur í gegnum styrktaraðila sína sem og í gegnum auglýsingar. Hún óttast ekki sektir enda ætti hún að hafa efni á því að borga þær sem ein tekjuhæsta íþróttakona heims. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka) Tennis Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira
Ástæðan fyrir fjölmiðlabanni Naomi Osaka er sú að henni finnst kringumstæðurnar á blaðamannafundum setja ósanngjarna pressu á andlega heilsu íþróttamanna. Naomi Osaka tilkynnti þessa ákvörðun sín á samfélagsmiðlum sínum og sagði jafnframt að hún óttaðist ekki sektir frá mótshöldurum eða Alþjóðatennissambandinu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) „Ég mun ekki tala við neina fjölmiðla á meðan ég keppi á Roland Garros,“ skrifaði Naomi Osaka á samfélagsmiðla sína. „Mér hefur oft fundist að fólk beri enga virðingu fyrir andlegri heilsu íþróttafólks og þetta kemur vel í ljós þegar ég sit á blaðamannafundi eða tek þátt í slíkum fundi,“ skrifaði Naomi. Naomi Osaka er 23 ára gömul og er eins og er í öðru sæti á heimslistanum. Hún hefur unnið fjóra risatitla á ferlinum en hefur lengst komist í þriðju umferð á Opna franska meistaramótinu. „Við þurfum að sitja þarna og svara spurningum sem við höfum verið spurð af mörgum sinnum áður eða spurð spurninga sem fær okkur til að efast um okkur sjálf. Ég er ekki tilbúin að bjóða sjálfri mér upp á það að setjast fyrir framan fólk sem efast um mig,“ skrifaði Naomi. Osaka hélt því líka fram að það sé eins og sparka í liggjandi mann að þegar íþróttamaður er þvingaður til að svara spurningum eftir tapleiki. Osaka er ein vinsælasta íþróttakona heims og fær gríðarlegar tekjur í gegnum styrktaraðila sína sem og í gegnum auglýsingar. Hún óttast ekki sektir enda ætti hún að hafa efni á því að borga þær sem ein tekjuhæsta íþróttakona heims. View this post on Instagram A post shared by (@naomiosaka)
Tennis Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Sjá meira