Evrópsk lögregluyfirvöld handtaka 73 í tengslum við mansal Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2021 10:29 Ákveðin fyrirtæki hafa verið til sérstakrar skoðunar, til dæmis naglasnyrtistofur, sem hafa verið tengdar við misnotkun einstaklinga frá Víetnam. Europol Lögregluyfirvöld í Evrópu hafa handtekið 73 einstaklinga fyrir mansal og telja sig hafa fundið 630 möguleg fórnarlömb mansals og misnotkunar af ýmsu tagi. Tuttugu og þrjú ríki tóku þátt í umræddum aðgerðum. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Europol. Þar segir að á tímabilinu 31. maí til 6. júní hafi lögregla víðsvegar í Evrópu handtekið 229 einstaklinga, ráðist í húsleit á fleiri en 4.890 stöðum og gert leit í 16.530 bifreiðum. Þá hafa aðgerðirnar leitt af sér 750 nýjar rannsóknir, þar af 150 í tengslum við mansal. Auk lögreglu tóku þátt í aðgerðunum útlendingaeftirlitsmenn og landamæraverðir, vinnueftirlitsmenn og fulltrúar skattayfirvalda. Til skoðunar voru vinnuaflsfrekar atvinnugreinar, þar sem starfsmenn eru almennt viðkvæmari fyrir misnotkun, meðal annars vegna þess að þeir eru ekki meðvitaðir um þau réttindi sem þeir eiga að njóta. Rannsóknin náði einnig til einstaklinga sem vinna allan sólahringinn við umönnun manna eða dýra, til dæmis inni á heimilum. Þá hafa ákveðin fyrirtæki verið til sérstakrar skoðunar, til dæmis naglasnyrtistofur, sem hafa verið tengdar við misnotkun einstaklinga frá Víetnam. Í tilkynningu Europol segir að farandverkamenn sem hafa komið til Evrópu frá öðrum heimsálfum séu sérstaklega viðkvæmir fyrir, þar sem þeir eru oft skuldum vafnir eftir ferðalag sitt. Mannréttindi Erlend sakamál Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Europol. Þar segir að á tímabilinu 31. maí til 6. júní hafi lögregla víðsvegar í Evrópu handtekið 229 einstaklinga, ráðist í húsleit á fleiri en 4.890 stöðum og gert leit í 16.530 bifreiðum. Þá hafa aðgerðirnar leitt af sér 750 nýjar rannsóknir, þar af 150 í tengslum við mansal. Auk lögreglu tóku þátt í aðgerðunum útlendingaeftirlitsmenn og landamæraverðir, vinnueftirlitsmenn og fulltrúar skattayfirvalda. Til skoðunar voru vinnuaflsfrekar atvinnugreinar, þar sem starfsmenn eru almennt viðkvæmari fyrir misnotkun, meðal annars vegna þess að þeir eru ekki meðvitaðir um þau réttindi sem þeir eiga að njóta. Rannsóknin náði einnig til einstaklinga sem vinna allan sólahringinn við umönnun manna eða dýra, til dæmis inni á heimilum. Þá hafa ákveðin fyrirtæki verið til sérstakrar skoðunar, til dæmis naglasnyrtistofur, sem hafa verið tengdar við misnotkun einstaklinga frá Víetnam. Í tilkynningu Europol segir að farandverkamenn sem hafa komið til Evrópu frá öðrum heimsálfum séu sérstaklega viðkvæmir fyrir, þar sem þeir eru oft skuldum vafnir eftir ferðalag sitt.
Mannréttindi Erlend sakamál Lögreglumál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira