Ætlar að veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2021 13:46 Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, leggur til á ríkisstjórnarfundi á morgunn að ellefu leiðtogar katalónskra aðskilnaðarsinna verði náðaðir. EPA-EFE/QUIQUE GARCIA Forsætisráðherra Spánar hefur tilkynnt það að hann hyggist veita katalónskum aðskilnaðarsinnum uppreist æru í þessari viku. Níu leiðtogar aðskilnaðarhreyfingarinnar voru fangelsaðir fyrir að hafa boðað til sjálfstæðisbyltingar árið 2017. Þrír til viðbótar voru dæmdir fyrir borgaralega óhlýðni en voru ekki fangelsaðir. Mál þeirra verða tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag. Tugir þúsunda mótmæltu þessum áformum fyrr í þessum mánuði en ríkisstjórnin segir ákvörðunina til þess gerða að milda óróleika í Katalóníu. Sjálfstæðisbarátta í héraðinu, sem er hálfsjálfstætt, hófst af fullri alvöru að nýju fyrir fjórum árum síðan. Baráttan leiddi til einnar verstu stjórnmálakreppu Spánar í nær 40 ár. Katalónar tóku ekki vel á móti Sánchez í Barselóna í dag.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Mótmælendur þessara áforma eru ekki þeir einu sem eru ósáttir með ríkisstjórnina en aðskilnaðarsinnar hafa gagnrýnt hana fyrir að grípa til þessa ráðs einungis til að byggja upp meiri pólitískan stuðning. „Á morgun, með fyrirgefningu að leiðarljósi, mun ég leggja það til að ríkisstjórnin samþykki náðunina,“ sagði Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, í ræðu í Barcelona í dag. Svo virðist sem meirihluti Spánverja sé mótfallinn náðuninni en samkvæmt könnun sem spænska dagblaðið El Mundo gerði voru 61 prósent þátttakenda mótfallnir því að náða skyldi leiðtoga aðskilnaðarsinnanna. Þá hefur Hæstiréttur Spánar einnig mótmælt ákvörðuninni. Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49 Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30 Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Þrír til viðbótar voru dæmdir fyrir borgaralega óhlýðni en voru ekki fangelsaðir. Mál þeirra verða tekin fyrir á ríkisstjórnarfundi á morgun, þriðjudag. Tugir þúsunda mótmæltu þessum áformum fyrr í þessum mánuði en ríkisstjórnin segir ákvörðunina til þess gerða að milda óróleika í Katalóníu. Sjálfstæðisbarátta í héraðinu, sem er hálfsjálfstætt, hófst af fullri alvöru að nýju fyrir fjórum árum síðan. Baráttan leiddi til einnar verstu stjórnmálakreppu Spánar í nær 40 ár. Katalónar tóku ekki vel á móti Sánchez í Barselóna í dag.EPA-EFE/Enric Fontcuberta Mótmælendur þessara áforma eru ekki þeir einu sem eru ósáttir með ríkisstjórnina en aðskilnaðarsinnar hafa gagnrýnt hana fyrir að grípa til þessa ráðs einungis til að byggja upp meiri pólitískan stuðning. „Á morgun, með fyrirgefningu að leiðarljósi, mun ég leggja það til að ríkisstjórnin samþykki náðunina,“ sagði Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar, í ræðu í Barcelona í dag. Svo virðist sem meirihluti Spánverja sé mótfallinn náðuninni en samkvæmt könnun sem spænska dagblaðið El Mundo gerði voru 61 prósent þátttakenda mótfallnir því að náða skyldi leiðtoga aðskilnaðarsinnanna. Þá hefur Hæstiréttur Spánar einnig mótmælt ákvörðuninni.
Spánn Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49 Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30 Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Mun óska eftir nýrri þjóðarkvæðagreiðslu um sjálfstæði Pere Aragonés var í dag kjörinn forseti héraðsstjórnar Katalóníu af héraðsþinginu. 21. maí 2021 14:49
Héraðsforsetinn settur af og Spánverjar sakaðir um mannréttindabrot Utanríkismálastjóri Katalóníuhéraðs segir yfirvöld á Spáni brjóta gegn tjáningarfrelsinu. Forseti héraðsstjórnar Katalóníu var settur af með dómi hæstaréttar landsins í gær. 29. september 2020 18:30
Segir spænsk stjórnvöld auka viðveru sína vegna funda þingmanna með Katalónum Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis, segir að spænsk stjórnvöld hafi reynt að komast á fundi íslenskra þingmanna með katalónskum sjálfstæðissinnum. 19. janúar 2020 12:30