Bandarískur lögmaður dúsir í hvítrússnesku fangelsi Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2021 19:49 Youras Ziankovich, bandarískur lögmaður sem fæddist í Hvíta-Rússlandi. Alena Dzenisavets Youras Ziankovich, lögmaður með bandarískan ríkisborgararétt, var handsamaður af fjórum óeinkennisklæddum mönnum úti á götu í Moskvu í apríl síðastliðnum. Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja. Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Sjá meira
Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja.
Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Sjá meira