Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2021 12:51 Glódís Perla við undirskriftina í dag. FC Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Þar kemur fram að Glódís Perla stefnir á að hjálpa liðinu að gera enn betur. Mun hún leika í treyju númer 14 hjá félaginu. Glódís Perla var tilkynnt sem leikmaður Bayern fyrr í dag og nú hefur félagið birt myndband þar sem landsliðsmiðvörðurinn kynnir sjálfa sig. Myndbandið má sjá neðar í fréttinni. „Hæ, ég heiti Glódís Perla og er ný hjá félaginu. Er 26 ára gömul og spila sem miðvörður og ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll hér,“ segir Glódís Perla í upphafi myndbandsins. „Mín fyrstu viðbrögð eru að allt sé mjög fagmannlegt hér. Æfingasvæðið er frábært og hefur allt sem við leikmenn þurfum svo ég hlakka til að hitta stelpurnar, þjálfarana, starfsfólkið og alla aðra sem koma að liðinu.“ „Hlakka líka til að hefja undirbúningstímabilið, byrja að æfa á fullu og hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Liðið hefur nú þegar skráð sig á spjöld sögunnar en ég vona að við haldið áfram og ég geti hjálpað liðinu að gera enn betur.“ „Allir sem ég hef hitt hér eru mjög almennilegir og þetta er frábært félag.“ „Ég er líkamlega sterkur miðvörður, er góð á boltann og með góðar sendingar út úr vörninni. Vona að ég geti lagt mitt af mörkum og gefið af mér til liðsins,“ sagði miðvörðurinn öflugi um eigin styrkleika. Unsere neue Nummer 14! Innenverteidigerin Glódís Viggósdóttir unterschreibt für drei Jahre beim @FCBayern.Alle Informationen https://t.co/rDptEYsMPs#MiaSanMia pic.twitter.com/8CZdccEL3b— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) July 9, 2021 „Markmiðið er alltaf að vinna deildina heima fyrir og fara eins langt og mögulegt er í Meistaradeild Evrópu. Fyrir mig persónulega stefni ég á að aðlagast fljótt og vonandi vinna mér inn sæti í liðinu. Það eru markmið mín fyrir tímabilið,“ sagði Glódís Perla að lokum. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Þar kemur fram að Glódís Perla stefnir á að hjálpa liðinu að gera enn betur. Mun hún leika í treyju númer 14 hjá félaginu. Glódís Perla var tilkynnt sem leikmaður Bayern fyrr í dag og nú hefur félagið birt myndband þar sem landsliðsmiðvörðurinn kynnir sjálfa sig. Myndbandið má sjá neðar í fréttinni. „Hæ, ég heiti Glódís Perla og er ný hjá félaginu. Er 26 ára gömul og spila sem miðvörður og ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur öll hér,“ segir Glódís Perla í upphafi myndbandsins. „Mín fyrstu viðbrögð eru að allt sé mjög fagmannlegt hér. Æfingasvæðið er frábært og hefur allt sem við leikmenn þurfum svo ég hlakka til að hitta stelpurnar, þjálfarana, starfsfólkið og alla aðra sem koma að liðinu.“ „Hlakka líka til að hefja undirbúningstímabilið, byrja að æfa á fullu og hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Liðið hefur nú þegar skráð sig á spjöld sögunnar en ég vona að við haldið áfram og ég geti hjálpað liðinu að gera enn betur.“ „Allir sem ég hef hitt hér eru mjög almennilegir og þetta er frábært félag.“ „Ég er líkamlega sterkur miðvörður, er góð á boltann og með góðar sendingar út úr vörninni. Vona að ég geti lagt mitt af mörkum og gefið af mér til liðsins,“ sagði miðvörðurinn öflugi um eigin styrkleika. Unsere neue Nummer 14! Innenverteidigerin Glódís Viggósdóttir unterschreibt für drei Jahre beim @FCBayern.Alle Informationen https://t.co/rDptEYsMPs#MiaSanMia pic.twitter.com/8CZdccEL3b— MEISTERINNEN (@FCBfrauen) July 9, 2021 „Markmiðið er alltaf að vinna deildina heima fyrir og fara eins langt og mögulegt er í Meistaradeild Evrópu. Fyrir mig persónulega stefni ég á að aðlagast fljótt og vonandi vinna mér inn sæti í liðinu. Það eru markmið mín fyrir tímabilið,“ sagði Glódís Perla að lokum.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira