Ríkisstjórnin hangir á galla kosningakerfisins Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 13:54 Kampakát ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fær sér köku en myndin var tekin þegar ríkisstjórnin fagnaði eins árs afmæli sínu. vísir/vilhelm Píratar og Samfylking missa þingmann vegna ójöfnuðar kosningakerfisins. Framsóknar og Sjálfstæðisflokkur hagnast á kjördæmakerfinu sem því nemur. Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Sjá meira
Þetta kemur fram í útleggingum Ólafs Þ. Harðarsonar stjórmálafræðings en hann fer yfir grein og skýringarmyndir Morgunblaðsins þar sem niðurstaða könnunar MMR frá 8. til 14. júlí um fylgi flokka er greind. Ólafur Þ. segir að þar sé notuð reiknivél Landskjörstjórnar um skiptingu þingmanna í kjördæmum og niðurstöður séu þær sömu og hann birti sjálfur fyrr í vikunni, þá handreiknaðar út frá súluritunum. „Reiknivélin úthlutar líka jöfnunarsætum. Staðfestir að Framsókn og Sjálfstæðisflokkur fá einn aukamann hvor. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands segir að útreikningar á því hversu marga þingmenn hver flokkur fái sýni enn og aftur galla á kosningakerfinu. Samfylking og Píratar missa hvor um sig einn mann, sem þeir ættu að fá ef jöfnuður ríkti milli flokka.“ Að sögn sjórnmálafræðiprófessorsins þýðir þetta að ríkisstjórnarflokkarnir fengju 33 þingmenn og stjórnin héldi velli. „Ef jöfnuður ríkti milli flokka fengju þeir 31 þingmann - og stjórnin félli. Enn kemur í ljós að jöfnunarsæti eru of fá til að tryggja jöfnuð milli flokka, sem allir flokkar segjast þó vera fylgjandi.“ Ólafur segir þetta sýna enn og aftur galla kosningakerfisins sem Íslendingar búa við.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Kjördæmaskipan Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Sjá meira