Hvalfjarðargöng: Stutt lokun vegna bilaðs bíls #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 24, 2021
Uppfært klukkan 15:04
Búið er að opna fyrir umferð um göngin á nýjan leik.
Loka þurfti Hvalfjarðargöngum á þriðja tímanum vegna bilaðs bíls í göngunum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þó nokkur bílaröð er eftir Vesturlandsvegi að göngunum bæði norðan og sunnan megin.
Hvalfjarðargöng: Stutt lokun vegna bilaðs bíls #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 24, 2021
Uppfært klukkan 15:04
Búið er að opna fyrir umferð um göngin á nýjan leik.