Faðir Britney lætur af forræði sínu yfir fjármálum hennar Samúel Karl Ólason skrifar 12. ágúst 2021 21:26 Faðir Britney hefur farið með forræði yfir henni og fjármálum hennar í þrettán ár. EPA/ETIENNE LAURENT Jamie Spears, faðir tónlistarkonunnar Britney Spears, hefur ákveðið að láta af forræði yfir fjármálum hennar. Söngkonan hefur barist fyrir því undanfarin ár að fá stjórn á eigin lífi á nýjan leik. Í nýjum dómskjölum sem blaðamenn TMZ hafa séð segir lögmaður Jamie að í rauninni sé ekki tilefni til að hann láti af forræði sínu og deila megi um það hvort það væri í hag dóttur sinnar. Hann hafi ákveðið að láta af verða vegna linnulausra árása sem beinast að honum. Í skjalinu hefur lögmaðurinn eftir Jamie að hann telji að opinber barátta hans og Britney sé í hennar besta hag. Þá ku hann ætla að vinna með dómara að því að skipa nýjan forráðamann yfir fjárhag dóttur sinnar. Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau hafa átt í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipaði nýverið sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jamie fer enn með forræði fjármála hennar. Sjá einnig: Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað „Burtséð frá formlegum titli hans mun herra Spears alltaf vera faðir frökenar Spears. Hann mun ávalt elska hana og gera það sem er best fyrir hana,“ segir í umræddu skjali samkvæmt TMZ. Þá segir lögmaðurinn að Jamie hafi bjargað dóttur sinni fyrir þrettán árum. Þá hafi hún átt verulega erfitt andlega og tilfinningalega og „rándýr“ hafi nýtt sér ástand hennar. Lögmaðurinn segir Jamie aldrei hafa þvingað dóttur sína til þess að spila tónlist. Lögmaður Britney fagnar ákvörðun Jamie í samtali við TMZ en segir það ekki koma á óvart að hann hafi loks áttað sig á því að þetta væri það sem hann þyrfti að gera. Lögmaður Britney sagði að þau væru þó leið yfir áframhaldandi og skammarlegum árásum Jamie gegn dóttur sinni og öðrum. „Við hlökkum til að halda rannsókn okkar á hegðun herra Spears og annarra áfram,“ segir Matthew Rosengart, lögmaður Britney. Þá sakaði hann Jamie Spears um að hafa dregið sér milljónir dala úr búi dóttur sínar á undanförnum þrettán árum. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06 Britney ætlar ekki að spila á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferlinum Söngkonan Britney Spears segist ekki ætla að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferli hennar. Faðir hennar, Jamie Spears, hefur farið með forræði yfir söngkonunni frá árinu 2008 og hefur Britney lýst því að hún hafi engin völd yfir eigin lífi. 18. júlí 2021 10:11 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Í nýjum dómskjölum sem blaðamenn TMZ hafa séð segir lögmaður Jamie að í rauninni sé ekki tilefni til að hann láti af forræði sínu og deila megi um það hvort það væri í hag dóttur sinnar. Hann hafi ákveðið að láta af verða vegna linnulausra árása sem beinast að honum. Í skjalinu hefur lögmaðurinn eftir Jamie að hann telji að opinber barátta hans og Britney sé í hennar besta hag. Þá ku hann ætla að vinna með dómara að því að skipa nýjan forráðamann yfir fjárhag dóttur sinnar. Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau hafa átt í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipaði nýverið sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jamie fer enn með forræði fjármála hennar. Sjá einnig: Kröfu Britney um að flýta réttarhöldum um forræði hennar hafnað „Burtséð frá formlegum titli hans mun herra Spears alltaf vera faðir frökenar Spears. Hann mun ávalt elska hana og gera það sem er best fyrir hana,“ segir í umræddu skjali samkvæmt TMZ. Þá segir lögmaðurinn að Jamie hafi bjargað dóttur sinni fyrir þrettán árum. Þá hafi hún átt verulega erfitt andlega og tilfinningalega og „rándýr“ hafi nýtt sér ástand hennar. Lögmaðurinn segir Jamie aldrei hafa þvingað dóttur sína til þess að spila tónlist. Lögmaður Britney fagnar ákvörðun Jamie í samtali við TMZ en segir það ekki koma á óvart að hann hafi loks áttað sig á því að þetta væri það sem hann þyrfti að gera. Lögmaður Britney sagði að þau væru þó leið yfir áframhaldandi og skammarlegum árásum Jamie gegn dóttur sinni og öðrum. „Við hlökkum til að halda rannsókn okkar á hegðun herra Spears og annarra áfram,“ segir Matthew Rosengart, lögmaður Britney. Þá sakaði hann Jamie Spears um að hafa dregið sér milljónir dala úr búi dóttur sínar á undanförnum þrettán árum.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06 Britney ætlar ekki að spila á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferlinum Söngkonan Britney Spears segist ekki ætla að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferli hennar. Faðir hennar, Jamie Spears, hefur farið með forræði yfir söngkonunni frá árinu 2008 og hefur Britney lýst því að hún hafi engin völd yfir eigin lífi. 18. júlí 2021 10:11 Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Selena komin með hring Lífið Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Lífið samstarf Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. 7. ágúst 2021 10:01
Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears er orðin leið á því að bíða eftir að losna undan valdi föður síns, Jamie Spears. Jamie hefur farið með forræði yfir fjármálum Britney um nokkurn tíma. 5. ágúst 2021 17:06
Britney ætlar ekki að spila á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferlinum Söngkonan Britney Spears segist ekki ætla að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar stjórnar ferli hennar. Faðir hennar, Jamie Spears, hefur farið með forræði yfir söngkonunni frá árinu 2008 og hefur Britney lýst því að hún hafi engin völd yfir eigin lífi. 18. júlí 2021 10:11