KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. september 2021 18:15 KR-ingar munu leika í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. vísir/daníel Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt. Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir kom Aftureldingu í 1-0 gegn ÍA stax á fyrstu mínútu leiksins og þannig var staðan þegar að flautað var til hálfleiks. Jade Arianna Gentile tvöfaldaði forystu Mosfellinga á 67. mínútu og Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir tryggði þeim 3-0 sigur undir lok leiksins. Afturelding situr nú í öðru sæti deildarinnar með 37 stig þegar einn leikur er eftir af deildinni, en þær mæta FH í úrslitaleik um laust sæti í Pepsi Max deild kvenna í lokaumferðinni næstkomandi föstudag. ÍA er hinsvegar í næst neðsta sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti. Liðið þarf því að vinna Hauka í lokaumferðinni til að eiga möguleika á að halda sér uppi. Í viðureign FH og Víkings var það Brittney Lawrence sem að kom FH-ingum yfir eftir tíu mínútna leikm áður en að Nadía Atladóttir jafnaði metin tíu mínútum síðar. Hulda Ösp Ágústsdóttir sá svo til þess að það voru Víkingar sem að fóru með 2-1 forystu ú hálfleik. Nadía Atladóttir bætti við sínu öðru marki á 62. mínútu og hún fullkomnaði þrennu sína þremur mínútum síðar þegar hún breytti stöðunni í 4-1. Elísa Lana Sigurjónsdóttir klóraði í bakkann fyrir FH-inga stuttu fyrir leikslok, en niðurstaðan varð 4-2 sigur Víkinga sem er nú í fjórða sæti deildarinnar með 28 stig. FH situr í því þriðja með 36 stig og þurfa á sigri að halda gegn Aftureldingu í lokaleik deildarinnar til að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu á komandi leiktíð. KR-ingar tróna á toppi Lengjudeildarinnar með 39 stig eftir 2-0 sigur gegn Haukum og eiga öruggt sæti í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári, þrátt fyrir að hafa aðeins þriggja stiga forskot á FH í þriðja sæti. Ísabella Sara Tryggvadóttir og Bergdís Fanney Einarsdóttir sáu um markaskorun KR-inga. Þar sem að annað og þriðja sæti mætast innbyrgðis í lokaumferðinni er það orðið ljóst að aðeins annað liðið getur náð KR að stigum og því er sæti í deild þeirra bestu tryggt.
Íslenski boltinn Fótbolti Lengjudeild kvenna KR Pepsi Max-deild kvenna Afturelding FH Mest lesið Benedikt í bann Körfubolti „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ Körfubolti Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Körfubolti „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Körfubolti Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Körfubolti Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Handbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fleiri fréttir Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira