Góð og skemmtileg stemming í Hrútatungurétt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2021 20:16 Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrstu fjárréttir haustsins hófust í dag, meðal annars í Hrútatungurétt í Hrútafirði. Þar voru um fjögur þúsund fjár og bændur voru ánægðir með hvað lömbin komu væn og falleg af fjalli. Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira
Það var góð og skemmtileg stemming í réttunum í morgun í fínu veðri og lömbin koma óvenjulega falleg af fjalli. „Það gekk allt vel, lömbin voru falleg og réttardagur er alltaf mikill hátíðisdagur í sveitinn, hér koma sveitungarnir og fjölskyldur saman“, segir Guðmundur Ísfeld, réttarstjóri og bóndi á Jaðri. „Lömbin líta bara ágætlega út, jöfn og ágætlega holdgóð. Nú fara þau bara væntanlega heim á ræktað land eða slíkt og eitthvað bíður þess að fara í hvíta húsið á næstu dögum,“ segir Gunnar Þórarinsson bóndi á Þóroddsstöðum. Gunnar Þórarinsson, sauðfjárbóndi á bænum Þóroddsstöðum í Hrútafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt. Réttirnar draga alltaf fjölda fólks að en það segir bara hvað þetta er gaman, þetta er svona fjölskyldumót, hálfgert ættarmót alltaf,“ segir Matthildur Hjálmarsdóttir, sem var dugleg að draga í réttunum. „Þetta er mjög gaman, þetta er puð og mikil törn en þetta er alltaf skemmtilegt," segir Matthildur Hjálmarsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er alltaf jafn gaman í réttunum? „ Já, alltaf jafn gaman, sjúklega gaman, það er svo mikil stemming að vera öll saman að draga og að öll fjölskyldan komi saman á degi, sem þessum“, segir Anna Björk Björgvinsdóttir, sem dróg og dróg í dilka í dag. Anna Björk segir að stemmingin sé alltaf góð í Hrútatungurétt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnaþing vestra Landbúnaður Menning Réttir Mest lesið Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Mannlaus bifreið á miðjum vegi Innlent Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Halla á lista Forbes yfir áhrifamestu konur heims Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Umboðsmaður gagnrýnir svörun og þjónustu Reykjavíkurborgar Mannlaus bifreið á miðjum vegi Ekki ákærður fyrir manndráp í Kiðjabergi Viðgerð lokið og rafmagn aftur á í Vík Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Gera hlé á leitinni í Tálknafirði Hellti bensíni og bar eld að bílum í Kópavogi Sjá meira