Setja Smokkaleikinn í loftið til að berjast gegn kynsjúkdómum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. september 2021 21:01 Smokkaleikinn verður hægt að spila á næstunni, þar sem hægt er að fræðast um mikilvægi smokksins. Vísir Íslendingar eiga Evrópumet í kynsjúkdómum og hefur landlæknir sett á laggirnar Smokkaleik til að efla vitund þjóðarinnar um varnir gegn þessari vá. Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“ Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Smokkaleikurinn fer í loftið á næstunni en hann er tilraun embættis landlæknis til að fræða ungt fólk um alvarleika kynsjúkdóma og gildi smokksins. Íslendingar setja reglulega met í tíðni kynsjúkdóma og hafa undanfarin ár verið sú þjóð sem á Evrópumetið í kynsjúkdómum miðað við höfðatölu. „Af einhverjum ástæðum hefur verið dregið úr fræðslu þannig að smitin hafa aukist frá ári til árs og það er verið að reyna að stemma svolítið stigu við því núna með því að koma af stað fræðslu. Það eru allir af vilja gerðir og þetta er ein leiðin til þess, að nýta snjallsímatæknina til þess,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Gamatic, sem þróaði leikinn í samstarfi við Landlækni, Durex og Apótekarann. Eins og sjá má er leikurinn þannig að maður á að grípa sáðfrumur og illskeyttnar veirur með smokkum. Reglulega hoppa upp á skjáinn misskemmtilegar staðreyndir um kynsjúkdóma og leikmenn hvattir til að nýta smokka til hins ítrasta. „Inni í leiknum eru margvíslegir fróðleiksmolar sem fólk sér þegar það er að spila þar á meðal er mjög þekktur Íslendingur sem kemur syndandi inn á skjáinn og talar skemmtilega hluti um mikilvægi smokksins,“ segir Björn. Afleiðingar kynsjúkdóma geti verið grafalvarlegar. „Það er einfaldlega óskynsamlegt að nota ekki getnaðarvarnir vegna þess að það er ekkert grín að fá eins og til dæmis klamydía getur gert kvenfólk, sumt, ófrjótt. Sýfilis ef það fær að vaxa með þeim hætti að þú færð ekki meðhöndlun getur það haft býsna alvarlegar afleiðingar.“
Kynlíf Heilbrigðismál Tengdar fréttir Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48 „Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30 Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Færri með niðurgang en fleiri með kynsjúkdóm Það er greinilegt að mati sóttvarnalæknis að menn hafa ekki virt tveggja metra regluna á sumum sviðum. 1. maí 2020 21:48
„Allir eiga að ganga með smokkinn“ Sigga Dögg kynfræðingur segir að grettistak þurfi til að nálgast smokkinn á opinskáan hátt. Samkvæmt niðurstöðum síðustu könnunar makamála notar aðeins helmingur verjur við skyndikynni. 7. febrúar 2020 09:30