Tólf stig verða tekin af Derby vegna fjárhagsvandræða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 08:00 Derby County er í miklum fjárhagsvandræðum. vísir/getty Tólf stig verða dregin af enska knattspyrnufélaginu Derby County ef félagið finnur ekki nýja eigendur á næstu dögum. Kórónuveirufaraldurinn hefur sett strik í reikninginn og félagið er í miklum fjárhagsvandræðum. Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál. Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Sky Sports greinir frá þessu, en félagið er til sölu. Forsvarsmenn Derby segja að þrátt fyrir viðræður við nokkra álitlega kaupendur sé ólíklegt að félagið finni kaupanda á næstu dögum. Derby leikur í ensku B-deildinni, og nú hefur deildin staðfest að tólf stig verði dregin af liðinu. Eins og staðan er núna er Derby með sjö stig eftir jafn marga leiki í deildinni og færi því í mínus fimm stig ef stigin verða dregin af. Í yfirlýsingu frá klúbbnum kemur fram að Kórónaveirufaraldurinn hafi haft gríðarleg áhrif á fjárhag félagsins. Þar kemur einnig fram að faraldurinn hafi kostað þá í kringum 20 milljónir punda í töpuðum hagnaði og að þeir geti ekki lengur sinnt daglegum fjárhagslegum skyldum. Derby County are set to enter administration amid ongoing financial problems at the Championship club.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 17, 2021 Enn fleiri stig gætu verið dregin af Derby, en reikningar félagsins frá árunum 2016, 2017 og 2018 eru nú til skoðunar eftir að félagið braut bókhaldsreglur. Félagið var sektað um 100.000 pund fyrir þau brot. Derby County will be fined £100,000 for accounting irregularities, while the EFL has developed two sets of fixture lists - featuring the East Midlands club in both the Championship and League One - as the threat of relegation still looms.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2021 Eigandi félagsins hefur verið að reyna að selja það frá árinu 2019, en hefur ekki haft erindi sem erfiði. Tvær líklegar sölur gengu ekki í gegn, annars vegar þegar að fyrirtækið Derventio Holding reyndi að kaupa félagið í mars, og hins vegar þegar að spænski auðjöfurinn Erik Alonso reyndi að kaupa félagið í maí. Félagið hefur þurft að fylgja ströngum reglum þegar kemur að leikmannakaupum síðan að áður en leikmannagluggi sumarsins opnaði. Þær reglur sáu til þess að Wayne Rooney, stjóri liðsins, gat einungis fengið leikmenn á frjálsri sölu og þá voru einnig ströng skilyrði varðandi launamál.
Enski boltinn Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45 Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29. maí 2019 22:45
Afhjúpa hvernig glæpamenn geta keypt ensk knattspyrnulið til að þvætta illa fengið fé Ef marka má rannsókn rannsóknarblaðamanna Al Jazeera geta glæpamenn keypt enskt knattspyrnulið með það að markmiði að þvætta illa fengið fé. 11. ágúst 2021 14:30