Tískuhúsið Givenchy gagnrýnt fyrir snöruhálsskraut Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. október 2021 12:22 Hálsskrautið umdeilda. Getty Franska tískuhúsið Givenchy hefur sætt mikilli gagnrýni eftir að þrjár fyrirsætur birtust á sýningarpöllum á tískuvikunni í París með hálsmen sem litu út eins og snörur. Aðeins tvö ár eru síðan forsvarsmenn Burberry báðust afsökunar á áþekkum mistökum. „Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci. Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
„Maður hefði haldið að iðnaðurinn hefði lært að setja ekki eitthvað um háls fyrirsætanna sem líkist snöru,“ sagði á Instagram reikningnum Diet Prada. „Sagan endurtekur sig.“ View this post on Instagram A post shared by Diet Prada (@diet_prada) Umrædd tískusýning var fyrsta sýning tískuhússins síðan Matthew Williams tók við sem yfirhönnuður merkisins. Williams sagði í samtali við Vogue að línan væri „úthugsuð og margræð“ og meðal annars byggð á listaverkum Josh Smith, sem bera yfirskriftina „Maðurinn með ljáinn“. Forsvarsmenn Givenchy hafa ekki tjáð sig um gagnrýnina. Eitt verka úr röð Smith um Manninn með ljáinn og hönnuðurinn Matthew Williamsson. Fjaðrafokið vegna hettupeysu Burberry, sem var með reimar sem enduðu í snöru, braust út árið 2019 en sama ár innkallaði Gucci peysu úr sölu sem var sögð líkja eftir svokölluðu „blackface“. Rúllukragi svartrar peysunnar náði upp fyrir nef og bjó til þykkar, rauðar varir kringum munninn. Prada innkallaði sömuleiðis svarta apa með stórar rauðar varir sem minntu óneitanlega á „blackface“ og þá voru Dolce & Gabbana harðlega gagnrýndir árið 2016 fyrir að kalla skóbúnað „þrælasandala“. Apar Prada og peysa Gucci.
Tíska og hönnun Mannréttindi Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira