Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 08:31 Stuðningsmenn Newcastle United hafa beðið lengi eftir þessum fréttum. EPA-EFE/NEIL HALL Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að nú vanti aðeins samþykki frá ensku úrvalsdeildinni og þess sé að vænta á næsta sólarhringnum. A Saudi Arabian takeover of Newcastle United is close to being agreed and could be approved by the Premier League in the next 24 hours.#bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) October 7, 2021 Vandamálið hefur verið að samkvæmt lögum um eigendur og yfirmenn í ensku úrvalsdeildinni þá mátti sádi-arabíska ríkið ekki eignast meirihluta í úrvalsdeildarfélaginu. Það er því í raun fjárfestingarsjóðurinn Public Investment Fund (PIF) sem mun leggja til áttatíu prósent af peningunum í yfirtökuna en Sádi-Arabarnir eru samt á bak við hana. Sádi-Arabarnir leggja fram 300 milljónir punda eða meira en 52,5 milljarða íslenskra króna. Hluti af því að ná þessu samkomulagi í gegn var að Sádi-Arabar náði samkomulagi við beIN Sports sjónvarpsstöðina í Katar sem á sýningarréttinni af ensku úrvalsdeildinni í miðausturlöndum. LATEST | The Saudi Arabia-financed consortium s bid for #NUFC is expected to go through in the near future following the reversal of a ban on beIN Sport in the Gulf nation.More from @mjshrimper https://t.co/NUtpm1H13d— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 6, 2021 Þessi sala hefur verið í gangi í átján mánuði og stuðningsmenn Newcastle United orðnir langþreyttir á því að hún gangi í gegn. Eigandinn Mike Ashley er mjög óvinsæll eftir fjórtán ár og í könnun meðal stuðningsmannasamtaka félagsins þá studdu 93 prósent þessa yfirtöku. Það er nóg til að peningum í Sádi-Arabíu og ef að þeir fara nú að flæða inn í félagið kæmi ekki á óvart ef Newcastle færi að blanda sér í baráttuna um bestu leikmenn heims.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Fleiri fréttir Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Furðulegt fagn sem enginn skilur „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Sjá meira