Fleiri tugir látnir í sprengjuárás í Afganistan Kjartan Kjartansson og Samúel Karl Ólason skrifa 8. október 2021 12:58 Fólk safnaðist saman nærri moskunni þar sem stór sprenging varð í Kunduz í norðanverðu Afganistan í dag. Vísir/EPA Að minnsta kosti hundrað manns eru látnir eða særðir eftir sprengjuárás við mosku sjíta í norðanverðu Afganistan í dag. Enginn hefur enn lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á sjítamúslima sem eru í minnihluta í landinu. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl. Afganistan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra úr röðum talibana í Kunduz, höfuðborg samnefnds héraðs, að flest fórnarlambanna séu látin. Hugsanlega hafi sjálfsmorðssprengjumaður sprengt sig í loft upp innan um trúariðkendur. Blaðamaður CBS News í Afganistan hefur eftir embættismanni að barn, sem hafi unnið fyrir sér sem skóburstari, hafi verið með sprengiefni í bakpoka sínum og sprengt sig í loft upp í moskunni. Sú frásögn hefur þó ekki verið staðfest af öðrum fjölmiðlum. KUNDUZ: explosion happened inside a Shia mosque & a local official said the bomber was a child boot polisher who carried the explosives in his backpack. Based on initial info at least 70 people were killed & wounded in the blast.— Ahmad Mukhtar (@AhMukhtar) October 8, 2021 Reynist fjöldi látinna réttur er árásin sú mannskæðasta frá því að vestrænar hersveitir yfirgáfu Afganistan í lok ágúst og talibanar tóku við völdum. Ríki íslams hefur staðið fyrir fjölda árása á talibana, þar á meðal sprengjuárás við mosku í Kabúl.
Afganistan Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira