Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2021 21:59 Snorri Steinn Guðjónsson fannst ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði Vísir/Hulda Margrét Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. „Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Valur Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
„Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Valur Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira