Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 18:24 Wikipedia/Mahlum Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. Samkvæmt frétt VG er um umfangsmiklar aðgerðir lögreglu að ræða. Mikil lögregluumferð er á svæðinu og búið er að loka vesturhluta bæjarins. Íbúar hafa verið beðnir um halda sig heima. Herinn tekur herinn einnig þátt í aðgerðunum. Elsa Giljan, íslensk kona sem býr í bænum, segir í samtali við fréttastofu að mikil óvissa sé um stöðuna. Elsa frétti fyrst af atburðunum þegar sonur hennar hringdi í hana og lét hana vita að maður væri að skjóta á eftir fólki með boga. Lögregla var þá komin staðinn. Að sögn Elsu var sonur hennar í um það bil hundrað og fimmtíu metra fjarlægð frá staðnum þar sem árásarmaðurinn á að hafa verið. Elsa Giljan ásamt Jónari, syni hennar.Aðsend Á að hafa miðað á fólk með boga í verslun Samkvæmt frétt Laagendalsposten á árásarmaðurinn að hafa miðað á fólk með boga inni í verslun Coop Extra á svæðinu. Vitni hafa sagt frá mögulega öðrum árásarmanni en samkvæmt frétt Laagendalsposten á kona að hafa verið stungin með hníf. Tekið er fram í fréttinni að um óstaðfestar upplýsingar er að ræða. Lögreglan hefur nú handtekið bogamanninn en aðgerðir standa enn yfir. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Samkvæmt frétt VG er um umfangsmiklar aðgerðir lögreglu að ræða. Mikil lögregluumferð er á svæðinu og búið er að loka vesturhluta bæjarins. Íbúar hafa verið beðnir um halda sig heima. Herinn tekur herinn einnig þátt í aðgerðunum. Elsa Giljan, íslensk kona sem býr í bænum, segir í samtali við fréttastofu að mikil óvissa sé um stöðuna. Elsa frétti fyrst af atburðunum þegar sonur hennar hringdi í hana og lét hana vita að maður væri að skjóta á eftir fólki með boga. Lögregla var þá komin staðinn. Að sögn Elsu var sonur hennar í um það bil hundrað og fimmtíu metra fjarlægð frá staðnum þar sem árásarmaðurinn á að hafa verið. Elsa Giljan ásamt Jónari, syni hennar.Aðsend Á að hafa miðað á fólk með boga í verslun Samkvæmt frétt Laagendalsposten á árásarmaðurinn að hafa miðað á fólk með boga inni í verslun Coop Extra á svæðinu. Vitni hafa sagt frá mögulega öðrum árásarmanni en samkvæmt frétt Laagendalsposten á kona að hafa verið stungin með hníf. Tekið er fram í fréttinni að um óstaðfestar upplýsingar er að ræða. Lögreglan hefur nú handtekið bogamanninn en aðgerðir standa enn yfir. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira