Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 15:00 Stuðningsfólk Tennessee skólaliðsins var mjög ósátt í lok leiks. Getty/Kevin Langley Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins. Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021 NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Lið University of Mississippi eða Ole Miss eins og það er oftast kallað vann dramatískan 31-26 sigur á heimamönnum í University of Tennessee. Í lokin var Tennessee liðið að reyna að skora sigursnertimarkið þegar dómarar leiksins dæmdu að leikmaður liðsins hafi ekki komist nógu langt á fjórðu tilraun og lokasókninni væri lokið. Myndbandadómarar fóru yfir ákvörðunina og hún stóð. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Stuðningsmenn Tennessee voru svo ósáttir með dómara leiksins að þau létu öllu rigna yfir leikinn og þá er ég að tala um öllu sem þau komust yfir. Bjórdósir og vatnsflöskur voru auðvitað í miklum meirihluta en það voru líka hlutir eins og pizzakassar, sinnep flöskur og þjálfari heimaliðsins fékk einnig golfkúlu í sig. The Ole Miss-Tennessee game was delayed because of fans throwing objects at Ole Miss players. pic.twitter.com/VXAenOy1Ty— Bleacher Report (@BleacherReport) October 17, 2021 „Þetta var leikur mikilla tilfinninga og stuðningsfólkið er tilfinningasamt en þú býst samt aldrei við svona að það komi hlutir fljúgandi úr stúkunni,“ sagði Lane Kiffin, þjálfari Tennessee, sem fékk golfkúluna í sig. Öryggisverðir á vellinum reyndu að koma leikmönnum og starfsliði Ole Miss í skjól sem fyrst. Svo hneyksluð var skólameistari University of Tennessee að hún sagðist ætla að hringja í skólameistara Ole Miss morguninn eftir og biðjast innilega afsökunar á framkomu sinna nemanda. „Neyland leikvangurinn hefur alltaf verið staður fyrir fjölskyldufólk og við munum halda því þannig,“ sagði Donde Plowman, skólameistari University of Tennessee. A+ cinematography from @SECNetwork pic.twitter.com/rY4Mk1iAU9— Yahoo Sports College Football (@YahooSportsCFB) October 17, 2021
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira