Helgi hafnaði færeysku liði: „Væri sæmilega pillan á Eyjamenn“ Þungavigtin skrifar 5. nóvember 2021 16:00 Kristján Óli Sigurðsson, Rikki G og Mikael Nikulásson standa að Þungavigtinni. Þjálfarinn Helgi Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk tilboð frá færeyska félaginu NSÍ um að koma og þjálfa liðið. Hann hafnaði tilboðinu. Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin. Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar í dag. „Helgi sagði: „Takk en nei takk“. Ég skil það vel. Það var erfitt fyrir hann að vera í Eyjum út af fjölskylduástæðum og þá er hann ekkert að fara til Færeyja,“ sagði Rikki G en Helgi var síðast þjálfari ÍBV. Hlusta má á umræðuna hér að neðan. Klippa: Þungavigtin - Helgi Sig fékk tilboð frá Færeyjum Helgi stýrði Eyjamönnum upp í úrvalsdeild en ákvað svo að stíga frá borði og var það vegna fjölskylduástæðna. Hermann Hreiðarsson tók við af honum. NSÍ varð í 2. sæti færeysku deildarinnar á síðustu leiktíð og lék því í forkeppni Sambandsdeildarinnar í sumar. Liðið er nú í 5. sæti í Færeyjum en getur náð 4. sætinu með sigri gegn B36 um helgina í lokaleik sínum á tímabilinu. Liðið heillaði Helga hins vegar ekki nóg og þar gætu fjölskylduástæður einnig hafa ráðið úrslitum. „Samkvæmt minni landafræðihugsun þá er styttra til Vestmannaeyja heldur en Færeyja, þó það sé ekki langt þangað. Það væri sæmilega pillan á Eyjamenn ef hann hefði sagt já við þessu djobbi,“ sagði Mikael Nikulásson. „Helgi ætlar greinilega ekkert að þjálfa í meistaraflokki á næsta ári, því hann hætti með Vestmannaeyjar og fékk ekkert annað djobb. Hann sagði samt þegar hann sagði upp í Eyjum að hann hefði mikinn áhuga á að þjálfa áfram. En svo erum við bara á Íslandi og það eru margir þjálfarar en ekkert svo mörg djobb,“ sagði Mikael. Hlusta má á þáttinn í heild sinni og alla þætti Þungavigtarinnar á tal.is/vigtin.
Þungavigtin Færeyski boltinn Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Sjá meira