Anton Sveinn synti á tímanum 2:06,03 mínútum og bætti þar með tíma sinn frá því í morgun.
Það dugði þó ekki til að komast áfram í átta manna úrslit mótsins. Til þess hefði hann þurft að synda á tímanum 2:05,14 mínútum.
Anton Sveinn Mckee kom 10. í mark í 200 metra bringusundi í undanúrslitum Evrópumótsins í sundi sem nú fer fram í Kazan í Rússlandi.
Anton Sveinn synti á tímanum 2:06,03 mínútum og bætti þar með tíma sinn frá því í morgun.
Það dugði þó ekki til að komast áfram í átta manna úrslit mótsins. Til þess hefði hann þurft að synda á tímanum 2:05,14 mínútum.
Anton Sveinn McKee synti af öryggi inn í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í 25 metra laug í Kazan í Rússlandi í morgun.