Reiknað með tíu þúsund gestum á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2021 15:37 Landsmótið á Hellu fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hestamenn eru nú þegar farnir að undirbúa sig og láta sér hlakka til fyrir landsmóti hestamanna, sem haldið verður á Hellu næsta sumar. Það átti að vera landsmót síðasta sumar en því var frestað vegna Covid. Reiknað er með tíu þúsund gestum á mótið á Hellu. Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira
Það er mikil tilhlökkun hjá hestamönnum og áhugafólki um íslenska hestinn fyrir landsmótinu á Hellu, sem fer fram dagana 4. til 10. júlí sumarið 2022. Nú þegar er hafin miðasala í forsölu á mótið. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, segir allan undirbúning fyrir mótið á Hellu ganga mjög vel. „Já, við heimafólk erum auðvitað spennt fyrir því og styðjum það með ráð og dáð að það verði og heppnist vel. Það stefnir í risa mót og mikil stemming er fyrir því. Menn reikna með því að fá hérna tíu þúsund manns í það minnsta í júlímánuði á næsta ári í heimsókn. Það verður haldið hér glæsilegt mót á ég von á.“ Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, sem segir mekka íslenskrar hestamennsku vera í Rangárvallasýslu.Aðsend Ágúst segir mjög mikilvægt fyrir sveitarfélagið og fyrirtæki á svæðinu að fá landsmótið á Hellu. „Jú, jú, það er það og síðan er það náttúrlega bara þannig að talandi um hestamennsku að þá er mekka íslenskra hestamennsku hér á þessu svæði. Hér eru flestir atvinnumennirnir, stærstu ræktunarbúin og mér liggur við að segja bestu hestarnir, ég held ég geti bara haldið því fram og mikið að gerast, þannig að það er eðlilegt að menn séu spenntir fyrir landsmóti hér á þessu svæði,“ segir Ágúst. Miðasala er nú þegar hafin á landsmótið Mikil spenna og áhugi er fyrir landsmótinu á Hellu í júlí 2022.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hestar Hestaíþróttir Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira