Katrín Tanja og Anníe Mist ætla að segja okkur frá leyndarmáli í næstu viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru leyndardómsfullar á myndinni með færslu sinni á samfélagsmiðlum. Instagram/@katrintanja Anníe Mist Þórisdóttir átti frábæra endurkomu í CrossFit á árinu eftir að hafa eignast dóttur í ágúst 2020 og nú ætlar hún og vinkona hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir að henda sér saman á kaf í jólabókaflóðið. Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku. CrossFit Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira
Eins og flestir vita sem fylgjast með CrossFit íþróttinni þá er Katrín Tanja búin að skipta um þjálfara og er þessa dagana að undirbúa sig að flytja heim til Íslands. Katín Tanja hætti hjá Ben Bergeron eftir átta ár og ætlar að leita til þjálfar vinkonu sinnar Anníe Mistar, Jami Tikkanen. Katrín átti ekki sitt besta ár í ár miðað við hennar standard undanfarin ár en varð þó meðal tíu efstu á heimsmeistaramótinu í CrossFit í ágúst. Hún endaði síðan í fimmtánda sæti á Rogue Invitational stórmótinu á dögunum sem er væntanlega hennar síðasta mót á árinu 2021. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) Katrín Tanja sýndi frá því í gær þegar hún var búin að pakka búslóðinni sinni saman í Boston og að næst á dagskrá væri að senda það upp á klakann. Katrín Tanja setti síðan inn mjög leyndardómsfulla færslu á Instagram síðu sína. Þar eru hún og Anníe Mist að sussa og við myndina stendur að þær ætli að segja frá leyndarmáli 16. nóvember næstkomandi. Einhver benti á það í athugasemdum að þær haldi báðar á barnabókum á myndinni og það gæti þýtt ýmislegt. Katrín og Anníe hafa nývorið orðið viðskiptafélagar og eru að framleiða saman Dóttir-heyrnartólin með góðri aðstoð. Nú lítur út fyrir að fleiri viðskiptahugmyndir séu búnar að fæðast hjá þeim. Anníe Mist hefur aðeins meira upp á sinni síðu en þar segir hún að þær hafi verið að vinna að þessu saman svo lengi. „Gæti ekki verið spenntari,“ skrifaði Anníe Mist. Þegar leið á kvöldið kom í ljós að leyndarmálið er barnabók sem þær eru að gefa út saman. Aðalpersónan heitir Freyja eins og dóttir Anníe, Freyja Mist. Bókin verður væntanlega kynnt í næstu viku.
CrossFit Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira