Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sýna barnabókina sína. Instagram/@katrintanja CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér. CrossFit Bókmenntir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér.
CrossFit Bókmenntir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Slagur upp á líf og dauða Í beinni: FH - Fram | Byrja blóðugt einvígi Í beinni: Inter - Bayern | Hve sterkt er þýska stálið? Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sjá meira