Ein efnilegasta körfuboltakona heims meiddist illa á hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:00 Paige Bueckers meiddist illa í gærkvöldi. Getty Images/Bleacher Report Paige Bueckers, leikmaður UConn háskólans var borin af velli í sigri skólans á Note Dame í gærkvöld. Bueckers er talin með efnilegustu leikmönnum heims. Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna. Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Þegar aðeins 38 og hálf sekúnda voru til leiksloka steig Bueckers illa niður og sneri upp á bæði hné og ökkla eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Meiðslin líta ekki vel út þó enn sé alls óvíst hversu illa meidd hin tvítuga Bueckers er. Paige Bueckers walked off the court after an injury on this play pic.twitter.com/iXh0iXPsax— FOX College Hoops (@CBBonFOX) December 5, 2021 Það segir þó sitt að hún var tárvot er hún var studd af velli með aðstoð liðsfélaga sinna. „Vonandi fáum við góðar fréttir á morgun,“ sagði þjálfari UConn, Geno Auriemma, um meiðsli stjörnuleikmanns síns. Samkvæmt fjölmiðlum ytra eru ekki miklar líkur á því en flestir óttast að krossbönd í hné séu sködduð. UConn var 18 stigum yfir þegar Bueckers meiddist en hún hafði spilað allan leikinn fram að meiðslunum. Hún endaði með 22 stig, fjórar stoðsendingar og fjögur fráköst í 73-54 sigri UConn. Hin tvítuga Bueckers er þrátt fyrir ungan aldur með sína eigin Wikipedia-síðu sem segir sitt um stöðu hennar í körfuboltaheiminum. Paige Bueckers was carried off the court after an apparent leg injury.Hope she's OK pic.twitter.com/CE5I1azDKn— Bleacher Report (@BleacherReport) December 5, 2021 Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarin ár, bæði í háskólaboltan sem og með yngri landsliðum Bandaríkjanna en hún varð heimsmeistari með U-17 ára landsliðinu árið 2018 og U-19 ára landsliðinu ári síðar. Þá hefur hún unnið til fjölda einstaklingsverðlauna.
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira