Svar við bréfi Bergsveins Finnbogi Hermannsson skrifar 12. desember 2021 15:31 Mér er innanbrjósts eins og Jóni þjófi. Eftir að stolið var frá Jóni aumingjanum, var hann aldrei kallaður annað en Jón þjófur. Það er fyrst til að taka, að ég, Finnbogi, er hjartanlega sammála skáldinu Bergsveini Birgissyni um að mig skorti frumleika. Ég hef verið að leita að frumleika allt mitt líf og reynt að byggja hann upp í bráðum 80 ár en er ekki kominn lengra en sem þessu nemur. Aftur á móti sýnist mér það ekki mjög frumlegt að ljúga því blákalt á prenti að ég hafi endurútgefið Einræður Steinólfs bónda í Fagradal án þess að útgáfuréttur hans væri virtur og hans ekki getið aftan við C-ið. Þar stendur C Finnbogi Hermannsson/Steinólfur Lárusson. Ljósmynd af þessu á að birtast með þessu svari við bréfi Bergsveins. Finnbogi Hermannsson Til að halda öllu til haga þá var það Steinólfur Lárusson sem bað mig um að skrifa ævisögu sína árið 2002 og ég játti því. Hún varð ,,besteller“ 2003 og prentuð tvisvar ári seinna, 2003. Bókin varð fljótt með öllu uppseld og ákvað ég því að gefa hana aftur út í smáu upplagi árið 2019 með viðbótum. Bæði með sögulegum ramma Skarðsstrandarinnar og einnig var ég forvitinn um uppeldisfræðinginn Steinólf í Fagradal. Tók ég viðtöl við öll börn hans um uppvöxtinn í Fagradal og færði inn í bókina. Öll voru þau samskipti með ágætum. Því finnst mér þurfa mikinn og merkilegan frumleika til að halda öðru fram. Raunar er þetta smjörklípuaðferð rökþrota skálds sem staðinn hefur verið að ritstuldi á sjö ára gömlu efni frá skáldyrðingi vestur á fjörðum. Eitthvert fimbulfamb um frændsemi og því um líkt er út í hött. Lýk ég svo þessu svari við bréfi Bergsveins og óska honum alls velfarnaðar. Höfundur er rithöfundur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Höfundarréttur Íslensk fræði Bergsveinn Birgisson sakar Ásgeir Jónsson um ritstuld Tengdar fréttir Finnbogi kasti steinum úr glerhúsi og hafi stundað hinn eina sanna stuld Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, vísar því alfarið á bug að hann hafi gerst sekur um ritstuld þegar hann skrifaði skáldsöguna Svar við bréfi Helgu. 12. desember 2021 00:07 Stutt leiðrétting og áminning til Finnboga Hermanssonar Ekki linnir því ómálefnalega hvað varðar mínar ásakanir á hendur Ásgeiri Jónssyni, sem voru rökstuddar með greinargerð af minni hendi hér á Vísi. 11. desember 2021 21:00 Mest lesið 40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal Skoðun Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson Skoðun Smábátar bjóða betur! Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Kvenréttindi varða okkur öll - óháð kyni Rósa S. Sigurðardóttir Skoðun Hverskonar frelsi vill Viðreisn? Reynir Böðvarsson Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun Af hverju hóflegan jöfnuð fremur en ójöfnuð? Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Tíminn til að njóta Þröstur V. Söring Skoðun Skoðun Skoðun Smábátar bjóða betur! Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Eru vísindin á dagskrá? Eiríkur Steingrímsson,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hverskonar frelsi vill Viðreisn? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Tíminn til að njóta Þröstur V. Söring skrifar Skoðun Forvarnir og fyrirmyndir er á ábyrgð okkar allra Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hóflegan jöfnuð fremur en ójöfnuð? Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móses og Martin Luther King Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Stjórnlaust útlendingahatur Útlendingastofnunar Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun 40 ára ráðgáta leyst Arnór Bjarki Svarfdal skrifar Skoðun Kvenréttindi varða okkur öll - óháð kyni Rósa S. Sigurðardóttir skrifar Skoðun Siðferði og ábyrgð – lykillinn að trausti Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Áhrifaleysið – trúa menn því virkilega? Andrés Pétursson skrifar Skoðun Íslenskur útgerðarmaður, evrópsk verkakona Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Embættismenn og stjórnmálamenn 30 ára Pétur Berg Matthíasson skrifar Skoðun Sýrland í stuttu máli Omran Kassoumeh skrifar Skoðun Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Eftirlifendur fá friðarverðlaun Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Við getum stöðvað kynbundið ofbeldi Hildur Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Dýravelferð dýranna Árni Alfreðsson skrifar Skoðun Réttur kvenna til lífs Ólöf Embla Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Bílastæði eru hættulegri en þú heldur Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Fimmtíu ár frá Kvennafrídeginum árið 2025 Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Getur rafmagnið lært af símanum? Sigurður Jóhannesson skrifar Skoðun „Fé fylgi sjúklingi – ný útfærsla“ Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál eru orkumál Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lánakvótar opna á nýja möguleika í hagstjórn Hallgrímur Óskarsson skrifar Sjá meira
Mér er innanbrjósts eins og Jóni þjófi. Eftir að stolið var frá Jóni aumingjanum, var hann aldrei kallaður annað en Jón þjófur. Það er fyrst til að taka, að ég, Finnbogi, er hjartanlega sammála skáldinu Bergsveini Birgissyni um að mig skorti frumleika. Ég hef verið að leita að frumleika allt mitt líf og reynt að byggja hann upp í bráðum 80 ár en er ekki kominn lengra en sem þessu nemur. Aftur á móti sýnist mér það ekki mjög frumlegt að ljúga því blákalt á prenti að ég hafi endurútgefið Einræður Steinólfs bónda í Fagradal án þess að útgáfuréttur hans væri virtur og hans ekki getið aftan við C-ið. Þar stendur C Finnbogi Hermannsson/Steinólfur Lárusson. Ljósmynd af þessu á að birtast með þessu svari við bréfi Bergsveins. Finnbogi Hermannsson Til að halda öllu til haga þá var það Steinólfur Lárusson sem bað mig um að skrifa ævisögu sína árið 2002 og ég játti því. Hún varð ,,besteller“ 2003 og prentuð tvisvar ári seinna, 2003. Bókin varð fljótt með öllu uppseld og ákvað ég því að gefa hana aftur út í smáu upplagi árið 2019 með viðbótum. Bæði með sögulegum ramma Skarðsstrandarinnar og einnig var ég forvitinn um uppeldisfræðinginn Steinólf í Fagradal. Tók ég viðtöl við öll börn hans um uppvöxtinn í Fagradal og færði inn í bókina. Öll voru þau samskipti með ágætum. Því finnst mér þurfa mikinn og merkilegan frumleika til að halda öðru fram. Raunar er þetta smjörklípuaðferð rökþrota skálds sem staðinn hefur verið að ritstuldi á sjö ára gömlu efni frá skáldyrðingi vestur á fjörðum. Eitthvert fimbulfamb um frændsemi og því um líkt er út í hött. Lýk ég svo þessu svari við bréfi Bergsveins og óska honum alls velfarnaðar. Höfundur er rithöfundur
Finnbogi kasti steinum úr glerhúsi og hafi stundað hinn eina sanna stuld Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og fræðimaður, vísar því alfarið á bug að hann hafi gerst sekur um ritstuld þegar hann skrifaði skáldsöguna Svar við bréfi Helgu. 12. desember 2021 00:07
Stutt leiðrétting og áminning til Finnboga Hermanssonar Ekki linnir því ómálefnalega hvað varðar mínar ásakanir á hendur Ásgeiri Jónssyni, sem voru rökstuddar með greinargerð af minni hendi hér á Vísi. 11. desember 2021 21:00
Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun
Skoðun Eru vísindin á dagskrá? Eiríkur Steingrímsson,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Skoðun Framtíðarsýn skóla og frístundastarfs í Lauganes- og Langholtshverfi Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Aðgengi og lífsgæði eldri borgara í stafrænni framtíð: Hvað getum við gert betur? Hildur María Friðriksdóttir skrifar
Innviðauppbygging og viðhald í Sveitarfélaginu Árborg Álfheiður Eymarsdóttir,Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Jólin og börnin okkar: Að leggja áherslu á samveru frekar en gjafir Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun