OJ Simpson laus allra mála Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. desember 2021 21:57 OJ Simpson er frjáls maður. Getty/Jason Bean Fótboltmaðurinn fyrrverandi og leikarinn OJ Simpson er frjáls maður, þrettán árum eftir að hann var sakfelldur fyrir vopnað rán. Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter. Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Hinn 74 ára gamli fyrrverandi fótboltamaður og leikari er nú laus allra mála og skilorð yfir honum ekki lengur gilt. Simpson var sakfelldur árið 2008 fyrir vopnað rán sem hann framdi í Las Vegas árið 2007 ásamt fimm öðrum. Simpson afplánaði níu ára fangelsisdóm en hefur verið á skilorði þar til nú. Fréttastofa AP greinir frá. Í ráninu réðust Simpson og samverkamenn hans að tveimur mönnum sem versluðu með íþróttaminjar. Simpson hélt því fram að hann hafi aðeins verið að reyna að endurheimta muni sem hann átti og stolið af honum eftir að hann var sýknaður í Los Angeles árið 1994 af morðinu á fyrrverandi eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ronald Goldman. Skilorð hans átti að renna út þann 9. febrúar næstkomandi en skilorðsnefnd í Nevada mat það svo að góð hegðun hans ætti að stytta skilorðið um þrjá mánuði. Simpson hefur ekki gefið kost á viðtali eftir þessar nýjustu fregnir og vildi Malcolm LaVergne, lögmaður Simpson í Las Vegas, lítið segja um framhaldið. Því er óvíst hvort hann muni búa áfram í Nevada eða hvort hann hyggist flytja til Flórída, eins og hann ætlaði að gera þegar hann losnaði úr fangelsinu árið 2017. Síðan hann losnaði hefur hann verið búsettur í lokuðu hverfi í Las Vegas þar sem hann hefur stundað golf og látið til sín taka í fótboltaumræðum á Twitter.
Erlend sakamál Bandaríkin Tengdar fréttir Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Einn lögmanna O.J. er dáinn F. Lee Bailey einn þekktasti lögmaður bandarískrar réttarsögu er látinn, 87 ára að aldri. Bailey var verjandi margra þekktra einstaklinga, þar á meðal O.J. Simpson, Albert DeSalvo, sem er betur þekktur sem Boston Strangler, Patty Hearst og Sam Sheppard. 3. júní 2021 20:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. 9. nóvember 2019 12:29
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6. september 2019 13:00