Þættirnir eru aðgengilegir á vefsvæðinu tal.visir.is.
Þátturinn var tekinn upp á fimmtudaginn síðasta og þá átti Steinþór Hróar einmitt afmæli. Í tilefni af því fékk Steindi fallega kveðju frá sjálfum William Hung sem sló eftirminnilega í gegn í raunveruleikaþættinum American Idol á sínum tíma.
Hung hvatti Steinda til að stunda kynlíf í hans uppáhalds stellingu þennan dag og sprungu þeir félagar hreinlega úr hlátri.
Hér að neðan má sjá atvikið.