Töluvert af börnum í farsóttahúsum yfir jólin Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. desember 2021 22:14 Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna. Vísir Tæplega sex þúsund manns verða í einangrun eða sóttkví um jólin og mun hluti þeirra dvelja í farsóttahúsunum yfir hátíðirnar fjarri fjölskyldu og vinum. Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent