Frans páfi biður fyrir endalokum faraldurs Árni Sæberg og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. desember 2021 19:06 Í venjulegu árferði fylla um tuttugu þúsund manns torgið fyrir framan Péturskirkju þegar páfi flytur jólaávarp. Vatíkanið Frans páfi fagnaði komu jólanna í gærkvöldi fyrir framan um tvö þúsund manns í Péturskirkju í Vatíkaninu. Í predikun sinni gerði páfinn lítillæti Krists að umtalsefni sínu og hvatti fólk til að minnast þess að frelsari kristinna manna hefði komið í heiminn fátækur. Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað. Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Heimsfaraldurinn bar lítið á góma í predikuninni en vegna ómíkronafbrigðsins hefur bólusetningarskyldu verið komið á fyrir starfsfólk Vatíkansins, en ekki var gerð krafa um bólusetningu messugesta í Péturskirkju í gær. Þó voru aðeins tvö þúsund manns inni í kirkjunni en hún tekur tuttugu þúsund. „Eitt lítið barn reifum vafið og við hlið þess stóðu fjárhirðar. Þetta er staður Guðs í smæð sinni. Þetta er boðskapurinn: Guð rís ekki upp í mikilfengleika, heldur hefur lítillæti að leiðarljósi. Hann kaus leið lítillætis til að nálgast okkur, til að snerta hjörtu okkar, til að bjarga okkur og leiða okkur til baka til þess sem skiptir máli,“ sagði Frans páfi. Hann kom aðeins inn á heimsfaraldur Covid-19 og bað fyrir því að hann tæki fljótt enda. Þá hvatti hann leiðtoga heimsins til að tryggja öllum jarðarbúum heilbrigðisþjónustu og fátækum bóluefni. Síðustu jól neyddist páfinn til að flytja jólaávarp sitt með óhefðbundnum hætti en þá var því sjónvarpað.
Jól Páfagarður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Trúmál Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira