Sveindís níunda best í Svíþjóð: „Einn mest spennandi leikmaður Evrópu, ef ekki heimsins“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2021 12:00 Sveindís Jane Jónsdóttir var markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á árinu 2021. vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir er í 9. sæti á lista Fotbollskanalen yfir bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Í umsögn vefsíðunnar er Sveindís sögð einn mest spennandi leikmaður heims. Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Sveindís lék með Kristianstad á síðasta tímabili á láni frá Wolfsburg. Hún kom með beinum hætti að tíu mörkum í sænsku úrvalsdeildinni, skoraði sex og lagði upp fjögur. „Hin tvítuga Sveindís er einn af mest spennandi leikmönnum Evrópu, ef ekki heimsins. Hún er snögg, marksækin og góð maður gegn manni,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. Þar segir ennfremur að Sveindís hafi átt stóran þátt í því að Kristianstad náði Meistaradeildarsæti. LISTA: Fotbollskanalen rankar damallsvenskans 25 bästa spelare 2021 - plats 9-6: "En av världens mest lovande talanger".https://t.co/mHigFKeeR1 pic.twitter.com/GzBOF0uWtJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) December 28, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir er í 17. sæti á lista Fotbollskanalen. Hún lék með Rosengård fyrri hluta tímabilsins áður en hún fór til Bayern München. „Glódís var einn besti miðvörður deildarinnar áður en hún fór til Þýskalandsmeistara Bayern í sumar,“ segir í umsögn Fotbollskanalen. „Sterk í loftinu og návígum, góður liðsmaður og les leikinn vel. Spilaði tólf leiki 2021 sem var nóg til að skila henni á listann yfir 25 bestu leikmenn sænsku deildarinnar.“ Rosengård fékk aðra íslenska landsliðskonu, Guðrúnu Arnardóttur, til að fylla skarð Glódísar í miðri vörn liðsins. Rosengård stóð uppi sem sænskur meistari í lok tímabilsins.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00 Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42 Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Sveindís segist vera á leið í alvöruna með Wolfsburg: „Meiri gæði og betri leikmenn“ Sveindís Jane Jónsdóttir sem varð fyrr í mánuðinum kjörin knattspyrnukona ársins á Íslandi segir að hún hafi nánast átt fullkomið knattspyrnuár. Hún heldur á vit nýrra ævintýra í Þýskalandi eftir áramót. 24. desember 2021 07:00
Topp tíu fyrir Íþróttamann ársins 2021: Konum fjölgar og Kári og Kristín setja met Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólks ársins á Íslandi að mati Samtaka íþróttafréttamanna. 23. desember 2021 07:00
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20. desember 2021 12:42
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16. desember 2021 10:41
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn