Ísland mætir Spáni í mars Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 11:07 Einn leikmanna íslenska landsliðsins spilar á Spáni en það er hinn ungi Andri Lucas Guðjohnsen sem leikur með varaliði Real Madrid. vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir einu besta landsliði heims þegar liðið sækir Spánverja heim í lok mars. KSÍ greindi frá því í dag að samið hefði verið við Spánverja um að leika vináttulandsleik á Spáni þann 29. mars. Ekki hefur verið ákveðið á nákvæmlega hvaða leikvangi verður spilað. Spánverjar eru í 7. sæti heimslista FIFA, hafa einu sinni orðið heimsmeistarar og þrisvar sinnum Evrópumeistarar. Þeir komust í undanúrslit á EM síðasta sumar en töpuðu fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Gerðu jafntefli síðast þegar þau mættust Spánn og Ísland hafa níu sinnum áður mæst og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni EM 1992. Liðin gerðu 1-1 jafntefli síðast þegar þau mættust, í undankeppni EM 2008, þar sem Emil Hallfreðsson skoraði mark Íslands. Spánn komst hins vegar á mótið og varð Evrópumeistari. KSÍ vinnur að því að fá annan vináttulandsleik í mars, til að nýta sem best landsleikjagluggann á dagatali FIFA. Í janúar mætir Ísland liðum Úganda og Suður-Kóreu í fyrsta sinn, en þá mun Arnar Þór Viðarsson ekki geta valið leikmenn nema að félög þeirra leyfi það, og því verður landsliðshópurinn þá að mestu skipaður leikmönnum af Norðurlöndum sem þá eru ekki á miðju keppnistímabili með sínu liði. Á árinu 2022 er ekki leikið í undankeppni stórmóts heldur er þá heil leiktíð í Þjóðadeildinni og svo lokakeppni HM í Katar sem fram fer í lok ársins. Ísland spilar í B-deild Þjóðadeildarinnar og mætir Ísrael í fyrsta leik 2. júní, því næst Albaníu 6. júní og svo Rússlandi 10. júní. Liðið mætir svo Ísrael aftur 13. júní, Rússlandi 24. september og Albaníu 27. september. KSÍ Þjóðadeild UEFA Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
KSÍ greindi frá því í dag að samið hefði verið við Spánverja um að leika vináttulandsleik á Spáni þann 29. mars. Ekki hefur verið ákveðið á nákvæmlega hvaða leikvangi verður spilað. Spánverjar eru í 7. sæti heimslista FIFA, hafa einu sinni orðið heimsmeistarar og þrisvar sinnum Evrópumeistarar. Þeir komust í undanúrslit á EM síðasta sumar en töpuðu fyrir Ítalíu í vítaspyrnukeppni. Gerðu jafntefli síðast þegar þau mættust Spánn og Ísland hafa níu sinnum áður mæst og hefur Ísland unnið einn af þeim leikjum, 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni EM 1992. Liðin gerðu 1-1 jafntefli síðast þegar þau mættust, í undankeppni EM 2008, þar sem Emil Hallfreðsson skoraði mark Íslands. Spánn komst hins vegar á mótið og varð Evrópumeistari. KSÍ vinnur að því að fá annan vináttulandsleik í mars, til að nýta sem best landsleikjagluggann á dagatali FIFA. Í janúar mætir Ísland liðum Úganda og Suður-Kóreu í fyrsta sinn, en þá mun Arnar Þór Viðarsson ekki geta valið leikmenn nema að félög þeirra leyfi það, og því verður landsliðshópurinn þá að mestu skipaður leikmönnum af Norðurlöndum sem þá eru ekki á miðju keppnistímabili með sínu liði. Á árinu 2022 er ekki leikið í undankeppni stórmóts heldur er þá heil leiktíð í Þjóðadeildinni og svo lokakeppni HM í Katar sem fram fer í lok ársins. Ísland spilar í B-deild Þjóðadeildarinnar og mætir Ísrael í fyrsta leik 2. júní, því næst Albaníu 6. júní og svo Rússlandi 10. júní. Liðið mætir svo Ísrael aftur 13. júní, Rússlandi 24. september og Albaníu 27. september.
KSÍ Þjóðadeild UEFA Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira