Skiptar skoðanir netverja um Skaupið: „Þórólfur er alveg low key daddy“ Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 09:02 Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Netverjar voru að vanda duglegir að tjá skoðun sína á Áramótaskaupinu og draga fram þau atriði sem vöktu mesta lukku. Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022 Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Margir voru ánægðir með Skaupið, aðrir ekki. Eins og alltaf. Höfundar Áramótaskaupsins 2021 voru þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár og var það Republik sem sá um framleiðsluna. Að neðan má sjá nokkur tíst Íslendinga um Áramótaskaupið í ár. Ég er konan sem fór aldrei að gosinu #skaupið— Sigridur Elin Gudlau (@EllaSiggGud) January 1, 2022 Fínt skaup og flokksgæðingur Framsóknar Lilju hitti beint í mark. #skaupið— Svala Jonsdottir (@svalaj) January 1, 2022 Er þegar búinn að rembast við að horfa aftur á skaupið. Þetta var alveg glatað og ferlega slappt skaup. Vonandi verður fá sömu höfundarnir ekki aftur að gera skaupið. Ég hef ekkert útá setja með leikstjórn enda var leikurinn fínn. En spaugið lélegt. #skaupið— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) January 1, 2022 Skaupið í ár var fyndið á köflum en yfir það heila, því miður, mest megnis forgettable. Samt með sína ljósu punkta. #skaupið— Alexandra Briem (@OfurAlex) January 1, 2022 Lilja og hesturinn var menningarlegasta atriðið. Örugglega vísun í þegar Kalíkúla var með áform um að skipa uppáhalds hestinn sinn sem ræðismann. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 #skaupið Talningin og matseðillinn á hótelinu, full hús stiga.— Ívar Arason (@ivarara) January 1, 2022 Lögin góð. Helga Braga 10/10. Onlyfans og Birgir Þórarinsson. Alltof mikið covid samt. Pínu vonbrigðum. #skaupið— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2021 Frábært lokalag #skaupið.— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2021 Af hverju var Bergur Ebbi ekki í öllum atriðunum? Þá hefðu allir í mínu boði hlegið miklu meira. #skaupið— Sunna Kristín (@sunnakh) December 31, 2021 Enn og aftur byrjar nýtt ár með tuðinu í þjóðarsálinni. Horfði á skaupið með unglingunum, sem eru orðin nógu gömul til að fatta alla sketsana. Frussuðum úr hlátri og það er hellað töff að fá þessa kynslóð til að hlægja að ríkisreknu gríni! Vel gert #áramótaskaup #skaupið #ruv— Guðrún Gyða Eyþórs (@ggarnadottir) January 1, 2022 Geggjað skaup Rammaði inn þjóðarsálina og árið 2021 frá A-Ö #skaupið21 #skaupið #áramótaskaup pic.twitter.com/Sn0xKaopBR— Ásmundur Einar (@asmundureinar) December 31, 2021 Ég elska þessa drengi svo mikið. #skaupið pic.twitter.com/ElhbEEnsry— Karen Kjartansdottir (@karenkjartansd) December 31, 2021 #skaupið: Þrisvar hlegið upphátt - elskaði öll lögin - kvíðaprófssketsinn og lokalagið best — Laufey H. Guðmundsd. (@HLaufey) January 1, 2022 Ef ég væri mjög jákvæður maður með jákvæðar skoðannir með allt og líka um skaupið í ár þá er ég pottþétt kominn með alvarlegt tilvik af covid /delta og omikron. Kveðja einn af þeim sem er enn greindur með mikla neikvæðni #skaupið #skaup— Friðjón V. Sigurðsson (@fridjonValtyr) December 31, 2021 Mér fannst #skaupið æði! En mér finnst skaupið reyndar alltaf gott — Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 31, 2021 Áramótaskaupið geggjað!! Skoðun sem ég stend við #skaupið— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 31, 2021 Þórólfur er alveg low key daddy -Bassi MarajLína kvöldsins #skaupið— Páll Sigurður (@Bara_Palli) December 31, 2021 Enn eitt skaup þar sem COVID er lýst eins og yoga retreat. Mikið ofboðslega kemur þetta úr þröngum hugmyndaheim. Mýtan um stéttlausa samfélagið er sterk. #Skaupið— Thor Fanndal (@fanndal) December 31, 2021 Ef skaupið væri fótboltamaður #skaupið pic.twitter.com/6fbTAOo9kA— Egill (@Agila84) December 31, 2021 Þarna er hún, veiran skæða #skaupið pic.twitter.com/vaMj8pXBEx— Guðný Ljósbrá (@gudnyljosbra) December 31, 2021 Djarft að fá Lilju Alfreðs bara til að leika sjálfa sig. #skaupið— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) December 31, 2021 COVID19 gaf okkur 2 góð skaup í röð. Samt ekki þess virði.Gleðilegt ár!#skaupið— Jóhanna Jakobsdóttir, PhD (@jjakobsdottir) January 1, 2022 Engar áhyggjur, skaupið fyrir 60+ verður á dagskrá á morgun -Bjarki bróðir í símtali við mömmu.#skaupið— Björn Reynir (@bjornreynir) January 1, 2022
Áramótaskaupið Áramót Grín og gaman Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira