Bjarki Már og Ómar Ingi tilnefndir sem handboltamenn ársins í Þýskalandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2022 14:00 Ómar Ingi Magnússon MummiLú Tveir íslenskir handboltamenn eru á 10 manna lista yfir þá leikmenn sem koma til greina sem handboltamenn ársins 2021 í Þýskalandi. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, sem báðir verða með íslenska landsliðinu á EM í janúar, eru meðal þeirra tíu sem koma til greina í vali sem handboltavefurinn Handball World og þýska tímaritið Bock auf Handball standa fyrir. Ómar Ingi, sem var á dögunum valinn íþróttamaður ársins á Íslandi, er eini leikmaður toppliðs Magdeburg sem er tilnefndur og sömuleiðis er Bjarki Már eini leikmaður Lemgo sem er tilnefndur. Með þeim á lista yfir tíu bestu leikmenn Bundesligunnar eru Sander Sagosen og Niklas Landin (Kiel), Johannes Golla og Jim Gottfredsson (Flensburg), Hans Lindberg (Fuchse Berlin), Dominik Mappes (Huttenberg), Marcel Schiller (Göppingen) og Niklas Weller (Hamburg) Alfreð Gíslason á sömuleiðis möguleika á verðlaunum en Alfreð starfar nú sem þjálfari þýska landsliðsins og er tilnefndur sem persónuleiki ársins í þýskum handbolta ásamt þeim Bob Hanning, Daniel, Schlipplack, Stephan Swat og Christoph Theuerkauf. Hægt er að taka þátt í kosningu á netinu með því að smella hér. Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Þeir Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson, sem báðir verða með íslenska landsliðinu á EM í janúar, eru meðal þeirra tíu sem koma til greina í vali sem handboltavefurinn Handball World og þýska tímaritið Bock auf Handball standa fyrir. Ómar Ingi, sem var á dögunum valinn íþróttamaður ársins á Íslandi, er eini leikmaður toppliðs Magdeburg sem er tilnefndur og sömuleiðis er Bjarki Már eini leikmaður Lemgo sem er tilnefndur. Með þeim á lista yfir tíu bestu leikmenn Bundesligunnar eru Sander Sagosen og Niklas Landin (Kiel), Johannes Golla og Jim Gottfredsson (Flensburg), Hans Lindberg (Fuchse Berlin), Dominik Mappes (Huttenberg), Marcel Schiller (Göppingen) og Niklas Weller (Hamburg) Alfreð Gíslason á sömuleiðis möguleika á verðlaunum en Alfreð starfar nú sem þjálfari þýska landsliðsins og er tilnefndur sem persónuleiki ársins í þýskum handbolta ásamt þeim Bob Hanning, Daniel, Schlipplack, Stephan Swat og Christoph Theuerkauf. Hægt er að taka þátt í kosningu á netinu með því að smella hér.
Þýski handboltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira