Agla María semur við Häcken Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 13:15 Agla María hefur verið frábær með Blikum undanfarin ár. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira
Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl)
Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira