Ákærður fyrir hryðjuverk grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. janúar 2022 17:36 Zandile Mafe mætti fyrir dóm í Höfðaborg í dag og var ákærður fyrir íkveikju og hryðjuverk. AP Photo/Nardus Engelbrecht Suðurafrískur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir hryðjuverk en hann er grunaður um að hafa kveikt í þinghúsinu í Höfðaborg fyrir rúmri viku síðan. Ráðamenn hafa lýst íkveikjunni sem aðför að lýðræði landsins. Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes. Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Elsti hluti þinghússins er verst farið eftir brunann en þakið brann nær til kaldra kola 2. janúar síðastliðinn. Þinghúsið er þrískipt og elsti hlutinn nær 140 ára gamall. Zandile Mafe, 49 ára karlmaður, var í dag ákærður fyrir íkveikjuna og fyrir hryðjuverk. Að sögn saksóknara fannst sprengja í fórum hans þegar hann var handtekinn sama dag og eldurinn kviknaði. Talsverður hluti þinghússins er illa farinn eftir eldsvoðann, þó þingsalurinn sjálfur hafi ekki brunnið. Þá bjargaðist stórt listaverkasafn ríkisins í brunanum. Fjöldi fólks safnaðist saman fyrir utn dómshúsið í dag til að mótmæla handtöku Mafes.AP Photo/Nardus Engelbrecht Mafe mun næst mæta fyrir dóm 11. febrúar næstkomandi en þar til verður hann í gæsluvarðhaldi á geðsjúkrahúsi að beiðni verjenda hans sem segja hann þjást af geðsjúkdómum. Tugir mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið í miðbæ Höfðaborgar í dag og héldu fram sakleysi Mafes.
Suður-Afríka Tengdar fréttir Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57 Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Sjá meira
Miklar skemmdir á þinghúsinu í Höfðaborg Eldur kviknaði í suðurafríska þinghúsinu í morgun og breiddist hratt út. Þak hússins er fallið saman og miklar skemmdir urðu á elstu hlutum byggingarinnar. 2. janúar 2022 13:57
Þinghús Suður-Afríku brennur Mikill eldur brennur nú í þinghúsi Suður-Afríku í Höfðaborg. Tugir slökkviliðsmanna eru við störf við að slökkva eldinn og mikill, svartur reykur stígur upp frá húsinu. 2. janúar 2022 08:00