Klukkan 19.40 er leikur Liverpool og Arsenal í enska deildarbikarnum á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Leiknum var upphaflega frestað þar sem fjöldi leikmanna Liverpool var fjarri góðu gamni. Um er að ræða fyrri leik liðanna.
Klukkan 21.00 er Rauðvín og klakar á dagskrá Stöð 2 E-Sport.
Klukkan 00.00 er Sony Open á dagskrá Stöð 2 Golf. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.