Glódís skoraði og lagði upp í stórsigri Bayern Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. febrúar 2022 16:50 Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik í liði Bayern München í dag. vísir/Getty Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp fyrsta mark Bayern München og skoraði það fjórða er liðið vann 4-0 stórsigur gegn Sand í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn, en hún lagði upp fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu fyrir Jovönu Damnjanovic. Klara Buhl tvöfaldaði forystu Bayern rúmum tuttugu mínútum síðar og staðan var því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Þriðja mark Bayern skoraði Lina Magull á 70. mínútum síðar og Glódís Perla Viggósdóttir kórónaði flottan leik sinn með því að koma Bayern í 4-0 þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, sem urðu svo lokatölur leiksins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af varamannabekknum fyrir Bayern á 74. mínútu, en Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ónotaður varamaður. Bayern situr nú í öðru sæti deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Sand situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins tvö stig. Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Glódís var ekki lengi að setja mark sitt á leikinn, en hún lagði upp fyrsta mark leiksins strax á annarri mínútu fyrir Jovönu Damnjanovic. Klara Buhl tvöfaldaði forystu Bayern rúmum tuttugu mínútum síðar og staðan var því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Þriðja mark Bayern skoraði Lina Magull á 70. mínútum síðar og Glódís Perla Viggósdóttir kórónaði flottan leik sinn með því að koma Bayern í 4-0 þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, sem urðu svo lokatölur leiksins. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir kom inn af varamannabekknum fyrir Bayern á 74. mínútu, en Cecilía Rán Rúnarsdóttir var ónotaður varamaður. Bayern situr nú í öðru sæti deildarinnar með 31 stig eftir 13 leiki, aðeins einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Sand situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins tvö stig.
Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira