Hjónin Javier Bardem og Penelope Cruz fengu bæði tilnefningu til Óskarsins Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 8. febrúar 2022 17:00 Hjónin fengu bæði tilnefningu til Óskarsins fyrir leik sinn. Getty/ Toni Anne Barson Það hefur eflaust verið mikil gleði á heimili hjónanna Javier Bardem og Penelope Cruz í dag þegar þau hlutu bæði tilnefningu til Óskarsins. Javier fékk tilnefningu sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í myndinni Being the Ricardos og Penelope Cruz fékk tilnefningu sem leikkona í aðalhlutverki fyrir Parallel Mothers. Það hefur sjaldan gerst í gegnum tíðina að par hafi verið tilnefnt sama árið til verðlaunanna fyrir leik sinn. Þess vegna er skemmtileg tilviljun að parið Kristen Dunst og Jesse Plemons eru líka bæði tilnefnd fyrir leik sinn á hátíðinni í ár. Þau eru líka bæði tilnefnd fyrir leik sinn.Getty/ Steve Granitz Michael Fassbander og Alicia Vikander voru bæði tilnefnd fyrir leik sinn árið 2016 og þar áður voru það Brad Pitt og Angelina Jolie sem voru einnig tilnefnd fyrir sín hlutverk. Heath Ledger og Michelle Williams hlutu bæði tilnefningu 2006 en unnu hvorug líkt og Brad og Angelina upplifðu svo þremur árum síðar. Það þarf svo að fara aftur til ársins 1986 til þess að finna par sem var tilnefnt fyrir leik sinn sama árið en þá voru það Anjelica Huston og Jack Nicholson sem voru bæði tilnefnd fyrir myndina Prizzi's Honor sem þau léku í saman. Heath Ledger og Michelle Williams voru bæði tilnefnd fyrir leik sinn 2006.Getty/ Dan MacMedan Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Það hefur sjaldan gerst í gegnum tíðina að par hafi verið tilnefnt sama árið til verðlaunanna fyrir leik sinn. Þess vegna er skemmtileg tilviljun að parið Kristen Dunst og Jesse Plemons eru líka bæði tilnefnd fyrir leik sinn á hátíðinni í ár. Þau eru líka bæði tilnefnd fyrir leik sinn.Getty/ Steve Granitz Michael Fassbander og Alicia Vikander voru bæði tilnefnd fyrir leik sinn árið 2016 og þar áður voru það Brad Pitt og Angelina Jolie sem voru einnig tilnefnd fyrir sín hlutverk. Heath Ledger og Michelle Williams hlutu bæði tilnefningu 2006 en unnu hvorug líkt og Brad og Angelina upplifðu svo þremur árum síðar. Það þarf svo að fara aftur til ársins 1986 til þess að finna par sem var tilnefnt fyrir leik sinn sama árið en þá voru það Anjelica Huston og Jack Nicholson sem voru bæði tilnefnd fyrir myndina Prizzi's Honor sem þau léku í saman. Heath Ledger og Michelle Williams voru bæði tilnefnd fyrir leik sinn 2006.Getty/ Dan MacMedan
Hollywood Óskarsverðlaunin Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira