Eiginkonan upp á spítala í miðjum leik til að fæða barn Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2022 09:30 Van Jefferson með nýfæddan soninn í höndunum. Þau Samaria áttu fyrir fimm ára gamla dóttur. Van Jefferson fékk þær upplýsingar frá pabba sínum og fimm ára dóttur, strax eftir að hafa unnið Super Bowl, að annað barn þeirra Samariu eiginkonu hans væri á leiðinni í heiminn. Jefferson þaut inn til búningsklefa og kom sér beint upp á spítala til að geta verið viðstaddur fæðinguna, samkvæmt Jourdan Rodrigue fréttamanni The Athletic. Van Jefferson grabbed his daughter as she and his dad came into the field and sprinted through the locker room and is heading to the hospital right now. Samaria, his wife, is having their son and was rushed to the hospital mid-game as she went into labor.— Jourdan Rodrigue (@JourdanRodrigue) February 14, 2022 Samaria var á meðal áhorfenda á Ofurskálarleiknum í Los Angeles í gær, á SoFi-leikvanginum. Settur fæðingardagur var hins vegar 17. febrúar og því ljóst að ekki væri mjög langt í fæðingu. Samaria byrjaði hins vegar að fá hríðir á meðan á leiknum stóð og fór því strax á spítalann, áður en Van Jefferson og félagar höfðu tryggt sér NFL-meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Van Jefferson (@van_j12) Jefferson átti sinn þátt í sigrinum í úrslitaleiknum en hann greip boltann fjórum sinnum gegn Cincinnati Bengals í gær, áður en hann hljóp af stað til að sjá nýja erfingjann fæðast. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Jefferson þaut inn til búningsklefa og kom sér beint upp á spítala til að geta verið viðstaddur fæðinguna, samkvæmt Jourdan Rodrigue fréttamanni The Athletic. Van Jefferson grabbed his daughter as she and his dad came into the field and sprinted through the locker room and is heading to the hospital right now. Samaria, his wife, is having their son and was rushed to the hospital mid-game as she went into labor.— Jourdan Rodrigue (@JourdanRodrigue) February 14, 2022 Samaria var á meðal áhorfenda á Ofurskálarleiknum í Los Angeles í gær, á SoFi-leikvanginum. Settur fæðingardagur var hins vegar 17. febrúar og því ljóst að ekki væri mjög langt í fæðingu. Samaria byrjaði hins vegar að fá hríðir á meðan á leiknum stóð og fór því strax á spítalann, áður en Van Jefferson og félagar höfðu tryggt sér NFL-meistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Van Jefferson (@van_j12) Jefferson átti sinn þátt í sigrinum í úrslitaleiknum en hann greip boltann fjórum sinnum gegn Cincinnati Bengals í gær, áður en hann hljóp af stað til að sjá nýja erfingjann fæðast.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 04:07
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33