Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 15:01 Erik Ten Hag kveður Ajax væntanlega eftir tímabilið. getty/Dennis Bresser Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Ten Hag hefur verið sterklega orðaður við United á undanförnum mánuðum. Hann ku vera efstur á blaði Ralfs Rangnick, bráðabirgðastjóra United, sem tekur þátt í að velja eftirmann sinn. Forráðamenn Ajax eru meðvitaðir um að Ten Hag vilji fara frá félaginu eftir tímabilið. Hann hefur áhuga á að taka við United og virðist vera byrjaður að undirbúa sig fyrir það, meðal annars með því að auka færni sína í ensku. Ten Hag og Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, þykja líklegastir til að taka við United eftir tímabilið. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur einnig verið nefndur til sögunnar í þessu samhengi. Ten Hag, sem er 52 ára, hefur styrt Ajax með góðum árangri frá 2017. Undir hans stjórn hefur Ajax tvisvar sinnum orðið hollenskur meistari, tvisvar sinnum bikarmeistari og tímabilið 2018-19 komst liðið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Ajax er með tveggja stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar, komið í undanúrslit bikarkeppninnar og er í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Benfica í fyrri leik sínum þar.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira