Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 15:30 Lionel Messi grét á blaðamannafundinum þegar hann kvaddi Barcelona. vísir/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Sjá meira
Laporta sagði við Messi að félagið hefði ekki efni á að endurnýja samninginn við hann. Það fór því þannig að Messi skrifaði undir samning við Paris Saint-Germain og kom til franska liðsins á frjálsri sölu. Messi hafði spilað með Barcelona frá því að hann var barn og mjög fáir sáu það fyrir sér að Barcelona leyfði honum að fara hvað það án þess að fá neitt fyrir hann. Joan Laporta doesn't regret selling Lionel Messi pic.twitter.com/JyA5FJafCk— GOAL (@goal) March 8, 2022 „Þetta er sorglegast ákvörðun sem ég hef þurft að taka,“ sagði Joan Laporta við Barca TV. „Ég vildi aldrei þurfa að taka slíka ákvörðun en ég sé samt ekki eftir henni á sama tíma því félagið er alltaf í fyrsta sæti,“ sagði Laporta. „Við settum félagið ofar öllu meira segja ofar en besta leikmann í heimi. Staðan var bara svona og þetta er veruleikinn,“ sagði Laporta. „Það leit út fyrir að það yrði erfitt að fylla þetta skarð en Barca heldur alltaf áfram og með mikilli vinnu og velígrunduðum ákvörðunum þá getum við náð árangri á ný,“ sagði Laporta. Laporta var að setjast í formannsstólinn á ný eftir dágóðan tíma en félaginu var mjög illa stýrt síðustu ár og var nánast á hausnum eftir að hafa stofnað til mikill skulda. Nú horfir til aðeins betri tíma, bæði inn á vellinum undir stjórn Xavi sem og í bókunum. Lionel Messi verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Paris Saint Germain sækir Real Madrid heim í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Fleiri fréttir The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Elías braut bein í Porto Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Elías fór meiddur af velli á móti Porto Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Sjá meira