Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 22:33 Gleðin var við völd í Toronto í kvöld. vísir/Getty Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022 HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira