Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir og lélegir stjórnendur Rakel Sveinsdóttir skrifar 13. apríl 2022 07:00 Eitt af því sem einkennir óhæfa leiðtoga er stórt og mikið egó. Að vera óhæfur leiðtogi er ekki það sama og að vera lélegur stjórnandi því það síðarnefnda endurspeglar frekar veikleika í leiðtogafærni á meðan einkenni óhæfra leiðtoga beinist meira að persónuleika þeirra. Vísir/Getty Í fullkomnum heimi væru allir stjórnendur fæddir leiðtogar og allir leiðtogar mjög hæfir í sínu hlutverki. Hið rétta er, að fólk í leiðtogastöðum getur verið langt frá því að teljast hæfir leiðtogar. Þótt þeim þyki reyndar sjálfum annað. Nokkuð mikið hefur verið ritað og rætt um óhæfa leiðtoga. Í bókinni Why do so many incompetent men become leaders er því haldið fram að óhæfir leiðtogar séu þó svo margir að það þurfi vart annað en að fylgjast með fréttum til að sjá til þeirra. Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir beinast helst að persónulegum eiginleikum þeirra. Hér eru nokkur atriði. Þeir hafa neikvæð áhrif á starfsfólk og teymi Þeirra eigið egó er oftar en ekki í fyrsta sæti Þeir vilja ekki að aðrir skyggi á þá Þeir vilja ráða Þeir pirrast þegar þeir fá spurningar sem þeim líkar ekki Þeir koma nánast of sjálfsöruggir fram. Einkenni lélegra stjórnenda Að vera lélegur stjórnandi er ekki það sama og að vera óhæfur leiðtogi. Lélegur stjórnandi endurspeglast meira í þeim veikleikum sem finna má í stjórnun þeirra. Hér eru nokkur atriði sem einkenna lélega stjórnendur: Þeir eru ekki mjög góðir í samskiptum Þeir forðast, fresta eða koma sér undan erfiðum málum Þeir eru ekki með skýra framtíðarsýn og metnað Það er ekki hægt að stóla á þá sem yfirmenn Þeir eiga erfitt með að aðlagast breytingum Þeir eiga erfitt með að forgangsraða. Á netinu og hjá ýmsum ráðgjöfum og fagaðilum er hægt að taka styrkleikapróf til að meta leiðtogahæfni. Og í dag þykir það líka sjálfsagðara en áður að stjórnendur sæki ráðgjöf og þjálfun til að efla sig í starfi. Til dæmis hjá stjórnendaráðgjöfum, markþjálfum og fleirum. Hvernig metur þú sjálfan þig? Í umfjöllun Harvard Business Review um óhæfa leiðtoga og einkenni þeirra, er spurningalisti sem fólk er líka hvatt til að svara til að átta sig aðeins á því hvar það mögulega stendur hvað leiðtogahæfni varðar. Spurningarnar eru byggðar á niðurstöðum ýmissa rannsókna en þær eru þessar: Telur þú þig búa yfir góðum leiðtogahæfileikum? Telur þú að margt annað fólk væri til í að hafa svipaða getu og þú? Gerir þú sjaldan mistök í starfi? Ertu með mikla og jákvæða útgeislun? Hefur þú þá trú á sjálfum þér að þú getir látið alla þína drauma rætast? Áttu auðvelt með að miðla málum í vinnunni? Hefur þú sterka sannfæringu fyrir því að þér muni vegna vel í starfi? Telur þú að það sé erfitt fyrir annað fólk að plata þig? Finnst þér sjálfsagt að sýna auðmýkt þegar það á við? Stjórnun Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Tengdar fréttir Nýr 40/40 listi: „Augljóst að mjúkir hæfileikar eru að hjálpa fólki að ná langt“ Nýr 40/40 listi er kominn út en hann er samantekt á rísandi stjörnum í atvinnulífinu. Nafnalistann má sjá neðst í grein. 16. mars 2022 07:01 „Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00 Svona er verið að útskrifa framtíðar kynslóð stjórnenda Hulda Bjarnadóttir, Global Engagement & Culture Manager hjá Marel og forseti Golfsambands Íslands, er ein þeirra sem hefur sótt sjálfbærni nám í Harvard sem boðar nýjar og breyttar áherslur í stjórnun vinnustaða. 10. mars 2022 07:00 Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Þótt þeim þyki reyndar sjálfum annað. Nokkuð mikið hefur verið ritað og rætt um óhæfa leiðtoga. Í bókinni Why do so many incompetent men become leaders er því haldið fram að óhæfir leiðtogar séu þó svo margir að það þurfi vart annað en að fylgjast með fréttum til að sjá til þeirra. Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir Einkenni leiðtoga sem eru óhæfir beinast helst að persónulegum eiginleikum þeirra. Hér eru nokkur atriði. Þeir hafa neikvæð áhrif á starfsfólk og teymi Þeirra eigið egó er oftar en ekki í fyrsta sæti Þeir vilja ekki að aðrir skyggi á þá Þeir vilja ráða Þeir pirrast þegar þeir fá spurningar sem þeim líkar ekki Þeir koma nánast of sjálfsöruggir fram. Einkenni lélegra stjórnenda Að vera lélegur stjórnandi er ekki það sama og að vera óhæfur leiðtogi. Lélegur stjórnandi endurspeglast meira í þeim veikleikum sem finna má í stjórnun þeirra. Hér eru nokkur atriði sem einkenna lélega stjórnendur: Þeir eru ekki mjög góðir í samskiptum Þeir forðast, fresta eða koma sér undan erfiðum málum Þeir eru ekki með skýra framtíðarsýn og metnað Það er ekki hægt að stóla á þá sem yfirmenn Þeir eiga erfitt með að aðlagast breytingum Þeir eiga erfitt með að forgangsraða. Á netinu og hjá ýmsum ráðgjöfum og fagaðilum er hægt að taka styrkleikapróf til að meta leiðtogahæfni. Og í dag þykir það líka sjálfsagðara en áður að stjórnendur sæki ráðgjöf og þjálfun til að efla sig í starfi. Til dæmis hjá stjórnendaráðgjöfum, markþjálfum og fleirum. Hvernig metur þú sjálfan þig? Í umfjöllun Harvard Business Review um óhæfa leiðtoga og einkenni þeirra, er spurningalisti sem fólk er líka hvatt til að svara til að átta sig aðeins á því hvar það mögulega stendur hvað leiðtogahæfni varðar. Spurningarnar eru byggðar á niðurstöðum ýmissa rannsókna en þær eru þessar: Telur þú þig búa yfir góðum leiðtogahæfileikum? Telur þú að margt annað fólk væri til í að hafa svipaða getu og þú? Gerir þú sjaldan mistök í starfi? Ertu með mikla og jákvæða útgeislun? Hefur þú þá trú á sjálfum þér að þú getir látið alla þína drauma rætast? Áttu auðvelt með að miðla málum í vinnunni? Hefur þú sterka sannfæringu fyrir því að þér muni vegna vel í starfi? Telur þú að það sé erfitt fyrir annað fólk að plata þig? Finnst þér sjálfsagt að sýna auðmýkt þegar það á við?
Stjórnun Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Starfsframi Tengdar fréttir Nýr 40/40 listi: „Augljóst að mjúkir hæfileikar eru að hjálpa fólki að ná langt“ Nýr 40/40 listi er kominn út en hann er samantekt á rísandi stjörnum í atvinnulífinu. Nafnalistann má sjá neðst í grein. 16. mars 2022 07:01 „Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00 Svona er verið að útskrifa framtíðar kynslóð stjórnenda Hulda Bjarnadóttir, Global Engagement & Culture Manager hjá Marel og forseti Golfsambands Íslands, er ein þeirra sem hefur sótt sjálfbærni nám í Harvard sem boðar nýjar og breyttar áherslur í stjórnun vinnustaða. 10. mars 2022 07:00 Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Nýr 40/40 listi: „Augljóst að mjúkir hæfileikar eru að hjálpa fólki að ná langt“ Nýr 40/40 listi er kominn út en hann er samantekt á rísandi stjörnum í atvinnulífinu. Nafnalistann má sjá neðst í grein. 16. mars 2022 07:01
„Gott að muna alltaf eftir því að brosa og segja takk“ Þau er vægast sagt frábær ráðin sem tveir forkólfar í atvinnulífinu gefa sér yngri stjórnendum í Atvinnulífinu í dag. En það eru þau Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi og Gunnar Egill Sigurðsson, forstjóri Samkaupa. 17. mars 2022 07:00
Svona er verið að útskrifa framtíðar kynslóð stjórnenda Hulda Bjarnadóttir, Global Engagement & Culture Manager hjá Marel og forseti Golfsambands Íslands, er ein þeirra sem hefur sótt sjálfbærni nám í Harvard sem boðar nýjar og breyttar áherslur í stjórnun vinnustaða. 10. mars 2022 07:00
Lykilatriði að þykja vænt um starfsfólkið „Vörumerkin eru tíu talsins og verða ellefu á vormánuðum 2022. Allir okkar staðir eiga sína sögu og vörumerkin eru afar fjölbreytt. Sum eru rótgróin og önnur nýrri. Í okkar huga skiptir miklu máli að það sé „hjarta“ í því sem við gerum,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson einn eigenda Gleðipinna meðal annars í viðtali um uppbyggingu og virði vörumerkja. 10. febrúar 2022 07:01