„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. apríl 2022 19:00 Dean Smith og Ralf Rangnick fara yfir málin. vísir/Getty Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. Dean Smith, stjóri Norwich, var svekktur í leikslok og segir lærisveina sína hafa brugðist algjörlega í öllum mörkum Portúgalans snjalla. „Þetta var góð frammistaða hjá okkur en við getum ekki gefið svona mörk. Þetta voru einstaklingsmistök og tvö föst leikatriði. Við hefðum líka getað gert betur úr okkar færum en enginn getur gagnrýnt hugarfarið okkar,“ sagði Smith í leikslok og fór yfir þrennu Ronaldo. „Ronaldo var munurinn á liðunum en við gefum honum fyrstu tvö mörkin á silfurfati og svo á Tim að verja aukaspyrnuna. Ronaldo mun fá fyrirsagnirnar fyrir þrennuna og réttilega. En við hjálpuðum honum. Við vitum að við getum gert betur gegn honum.“ Fall blasir við Norwich en Smith segir sitt lið muni berjast til síðasta blóðdropa en liðið kom til baka og jafnaði metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik á Old Trafford í dag. „Ég var viss um að við myndum vinna leikinn eftir að við náðum að jafna svo þetta er virkilega svekkjandi. Við ætlum að berjast fyrir tilveru okkar í deildinni,“ sagði Smith. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Dean Smith, stjóri Norwich, var svekktur í leikslok og segir lærisveina sína hafa brugðist algjörlega í öllum mörkum Portúgalans snjalla. „Þetta var góð frammistaða hjá okkur en við getum ekki gefið svona mörk. Þetta voru einstaklingsmistök og tvö föst leikatriði. Við hefðum líka getað gert betur úr okkar færum en enginn getur gagnrýnt hugarfarið okkar,“ sagði Smith í leikslok og fór yfir þrennu Ronaldo. „Ronaldo var munurinn á liðunum en við gefum honum fyrstu tvö mörkin á silfurfati og svo á Tim að verja aukaspyrnuna. Ronaldo mun fá fyrirsagnirnar fyrir þrennuna og réttilega. En við hjálpuðum honum. Við vitum að við getum gert betur gegn honum.“ Fall blasir við Norwich en Smith segir sitt lið muni berjast til síðasta blóðdropa en liðið kom til baka og jafnaði metin í 2-2 eftir að hafa lent 2-0 undir í fyrri hálfleik á Old Trafford í dag. „Ég var viss um að við myndum vinna leikinn eftir að við náðum að jafna svo þetta er virkilega svekkjandi. Við ætlum að berjast fyrir tilveru okkar í deildinni,“ sagði Smith.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16. apríl 2022 15:55