Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 16:27 Dagný Brynjarsdottir spilar fyrir West Ham United. Getty Images Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni. Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira