Þú skuldar 3.056.402 kr Magnús Benediktsson skrifar 25. apríl 2022 08:00 Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Til að setja þetta í samhengi var heildarkostnaður við byggingu Hörpu 28 milljarðar sé miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í mars 2022. Við erum því að tala um skuldaaukningu á við tæplega fjórar Hörpur á einungis fjórum árum. Það erum við unga fólkið sem munum þurfa að greiða þessar skuldir Meirihlutinn hefur misst alla tilfinningu fyrir borgarbúum og kaus frekar að nota góðærisárin 2017-2018 og tekjuaukningu á kjörtímabilinu í að auka skuldirnar í stað þess að greiða þær niður, ólíkt því sem ríkissjóður gerði. Fólk fattar oft ekki að það er einmitt helst í gegnum fjölgun og hækkun gjalda og skatta sem borgarbúar greiða þessar skuldir niður. Veri það fasteignagjöld, rafmagnið, vatnið eða jafnvel bara bílastæðagjöld. Þetta skilar sér til dæmis hærra leiguverði og því ekkert skrítið að ungt fólk sé að festast á leigumarkaðnum eða í foreldrahúsum. Þessi meirihluti skuldsetur borgarsjóð upp fyrir öll mörk og það erum við unga fólkið í Reykjavík sem munum á endanum bera þessar skuldir á herðum okkar yfir næstu áratugi og það erum við sem munum þurfa að greiða þær. Höfum þetta í huga þegar við göngum til kosningar í maí. Höfundur er fyrrum gjaldkeri Heimdallar og stjórnarmeðlimur í Sambandi ungra Sjálfstæðismanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Skoðun: Kosningar 2022 Borgarstjórn Mest lesið Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Sjá meira
Já þú last þetta rétt. Hver og einn íbúi í Reykjavík skuldar 3.056.402 krónur samkvæmt nýjasta ársreikningi Reykjavíkurborgar. Í upphafi kjörtímabilsins 2018 námu skuldir Reykjavíkurborgar (A og B hluti) 300 milljörðum en nú hefur þessi tala aukist um 107 milljarða og stendur því heildarskuld Reykjavíkurborgar í 400 milljörðum. Sem samsvarar 3.056.402 á hvern íbúa í Reykjavík. Til að setja þetta í samhengi var heildarkostnaður við byggingu Hörpu 28 milljarðar sé miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í mars 2022. Við erum því að tala um skuldaaukningu á við tæplega fjórar Hörpur á einungis fjórum árum. Það erum við unga fólkið sem munum þurfa að greiða þessar skuldir Meirihlutinn hefur misst alla tilfinningu fyrir borgarbúum og kaus frekar að nota góðærisárin 2017-2018 og tekjuaukningu á kjörtímabilinu í að auka skuldirnar í stað þess að greiða þær niður, ólíkt því sem ríkissjóður gerði. Fólk fattar oft ekki að það er einmitt helst í gegnum fjölgun og hækkun gjalda og skatta sem borgarbúar greiða þessar skuldir niður. Veri það fasteignagjöld, rafmagnið, vatnið eða jafnvel bara bílastæðagjöld. Þetta skilar sér til dæmis hærra leiguverði og því ekkert skrítið að ungt fólk sé að festast á leigumarkaðnum eða í foreldrahúsum. Þessi meirihluti skuldsetur borgarsjóð upp fyrir öll mörk og það erum við unga fólkið í Reykjavík sem munum á endanum bera þessar skuldir á herðum okkar yfir næstu áratugi og það erum við sem munum þurfa að greiða þær. Höfum þetta í huga þegar við göngum til kosningar í maí. Höfundur er fyrrum gjaldkeri Heimdallar og stjórnarmeðlimur í Sambandi ungra Sjálfstæðismanna.
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun